Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 18. júlí 2011 00:01
Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 22:45
Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 22:41
Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 22:39
Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 22:19
Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 20:48
Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 20:42
Ólafur: Hefðum átt að refsa þeim meira „Við erum að sjálfsögðu rosalega ánægðir að hafa unnið þennan leik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn gegn ÍBV í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 20:29
Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 20:14
Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 19:02
Umfjöllun: FH missti niður 2-0 forystu í jafntefli á móti Fylki FH-ingar tóku á móti Fylkismönnum í elleftu umferð Pepsí deildar karla í gærkvöldi . Fyrir fram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem aðeins 1 stig skildi liðin að í töflunni. Spennan var svo sannarlega til staðar og þegar upp var staðið sættust liðin á skiptan hlut í 2-2 jafntefli. Leikurinn var ótrúlega kaflaskiptur og má segja að sá fyrri hafi verið eign heimamanna en í þeim síðari tóku gestirnir völdin. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 18:30
Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Íslenski boltinn 17. júlí 2011 14:24
Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 21:45
Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 19:46
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 19:31
Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 19:20
Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 18:50
Umfjöllun: Stjarnan vann Breiðablik með marki í uppbótartíma Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á Breiðablik en sigurmarkið kom þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í leiknum og það síðari var sigurmarkið. Íslenski boltinn 16. júlí 2011 15:00
1. deild karla: Enn einn sigurinn hjá Skagamönnum Það er ekkert lát á góðu gengi Skagamanna sem eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina þó svo enn sé nokkuð í verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 22:07
Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 16:40
Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 14:00
Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 12:45
KR-ingar fóru á kostum - myndir KR-ingar unnu frækinn sigur á slóvakíska liðinu MSK Zilina er liðin mættust á KR-vellinum í Evrópudeild UEFA. Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Vesturbæinga. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 07:00
FH óheppið að vinna ekki Nacional - myndir FH spilaði líkega sinn besta leik í sumar er portúgalska liðið Nacional kom í heimsókn í Kaplakrikann. Leikurinn var í Evrópudeild UEFA og endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15. júlí 2011 06:00
Undanúrslitaleikur Íslands á EM U17 ára beint á Eurosport 2 Sjónvarpsstöðin Eurosport 2 á fjölvarpinu sýnir viðureign Íslands og Spánverja í undanúrslitum Evrópumóts stúlknalandsliða í beinni útsendingu. Leikurinn fer fram í Nyon í Sviss þann 28. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 14. júlí 2011 17:30
Þjálfari Zilina ánægður með gluggatjöldin MSK Ziliana frá Slóvakíu mæta KR í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildar í kanttspyrnu í kvöld. Á heimasíðu slóvaska félagsins segist þjálfari Zilina afar ánægður með gluggatjöldin á hótelinu í Reykjavík. Fótbolti 14. júlí 2011 14:45
Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. Íslenski boltinn 14. júlí 2011 08:00
Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. Íslenski boltinn 14. júlí 2011 07:30
Gunnar Einarsson til Víkings Varnarmaðurinn þaulreyndi Gunnar Einarsson er búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Víkings. Gunnar kemur til liðsins frá Leikni. Íslenski boltinn 13. júlí 2011 19:30
Sigursteinn: Var aldrei beðinn um að stíga til hliðar Sigursteinn Gíslason, fráfarandi þjálfari Leiknis, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann leiðréttir ákveðna hluti í málflutningi stjórnar Leiknis sem sagði honum upp störfum á dögunum. Íslenski boltinn 13. júlí 2011 15:30