Glæsimörk Grindavíkur en Guffi fagnaði ekki Allt gengur gulum og glöðum Grindvíkingum í haginn þessa dagana. Liðið situr í efsta sæti 1. deildar karla eftir 3-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 15. júní 2013 11:30
Má bjóða þér miða á leik KR og ÍA? Fylgjendum Íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis á Facebook gefst kostur á að vinna sér inn miða á viðureign KR og ÍA í 8. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 15. júní 2013 00:01
Töfrafræ á KR-vellinum "Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR. Íslenski boltinn 14. júní 2013 23:00
Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Fótbolti 14. júní 2013 21:39
Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. Enski boltinn 14. júní 2013 19:15
Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. Íslenski boltinn 14. júní 2013 15:11
Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. Íslenski boltinn 14. júní 2013 14:51
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14. júní 2013 14:00
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14. júní 2013 13:12
Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. Íslenski boltinn 14. júní 2013 11:29
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14. júní 2013 10:15
Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 14. júní 2013 09:30
Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 14. júní 2013 07:00
"Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 13. júní 2013 22:19
Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13. júní 2013 21:29
Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13. júní 2013 21:07
Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13. júní 2013 19:57
Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13. júní 2013 13:30
Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 13. júní 2013 12:15
Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. Íslenski boltinn 13. júní 2013 12:00
James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13. júní 2013 11:55
Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. júní 2013 11:09
Mágur Suarez æfir áfram með KR KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku. Íslenski boltinn 13. júní 2013 10:30
Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. Íslenski boltinn 13. júní 2013 07:15
Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 13. júní 2013 06:00
Ekkert kynlífsbann í KR Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn. Íslenski boltinn 12. júní 2013 16:32
Sulejmani gengur til liðs við Benfica Serbinn Miralem Sulejmani hefur gengið til liðs við portúgalska félagið Benfica en hann fór til félagsins á frjálsi sölu í gær. Fótbolti 12. júní 2013 13:45
Edda ekki valin í landsliðið Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Fótbolti 12. júní 2013 13:11
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 12. júní 2013 12:34
Hver skoraði fallegasta markið í 6. umferð? Lesendur Vísis geta nú kosið um fallegasta markið sem var skorað í 6. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11. júní 2013 22:45