Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 20:59
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 15:58
"Þetta er náttúrulega algjör þvæla" Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-3 | Sjálfsmörk réðu úrslitum ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann Þór 3-1 í Pepsí deild karla í fótbolta. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 2-1 | Myndasyrpa úr Laugardal Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra KR í sumar. Fram vann viðureign liðanna 2-1 á Laugardalsvelli. Er þetta fyrsti sigur Fram á KR á heimavelli í fjögur ár. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-2 Breiðablik sigraði Keflavík 2-1 í Keflavík í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Markalaust var eftir tíðinda lítinn fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt annar. Íslenski boltinn 14. júlí 2013 00:01
Flottasta mark sumarsins? Elvar Páll Sigurðsson tryggði Tindastóli óvæntan 2-1 sigur á Haukum í 10. umferð 1. deildar karla í knatttspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 23:00
Egill Atla hetja Leiknismanna Leiknir skaust upp í fjórða sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í dag með 3-2 heimasigri á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 16:18
Stóra nærbuxnamálið Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 15:30
Meiðsli á meiðsli ofan hjá ÍBV Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, verður frá út tímabilið. Sigríður Lára er með slitið krossband. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 13:15
Tvö rauð á Húsavík | Óvænt tap Hauka Völsungur er enn án sigurs í 1. deildinni en Húsvíkingar misstu tvo menn af velli með rautt spjald í kvöld er liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1. Íslenski boltinn 12. júlí 2013 21:46
Eyjamenn fastir í Færeyjum ÍBV vann dramatískan sigur á HB í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Færeyjum í gærkvöldi. Óvíst er hvenær Eyjamenn komast til landsins. Íslenski boltinn 12. júlí 2013 15:00
Styrkja sig með erlendum leikmönnum Skagamenn eru í leit að liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla. Líkur eru á því að danskur varnarmaður og skoskur sóknarmaður gangi í raðir félagsins. Íslenski boltinn 12. júlí 2013 12:30
Heimir ætlar að styrkja hóp FH Íslandsmeistarar FH misstu af tækifæri til að komast á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-1 tap fyrir Stjörnunni í kvöld. Sigurmarkið skoraði Gunnar Örn Jónsson á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 22:40
"Henrik er fullur af skít“ "Maður var farinn að blóta því að hafa misst leikinn niður í jafntefli. Það er alltaf gaman að koma tilbaka og að skora markið líka, ég lýg því ekkert,“ sagði Gunnar Örn Jónsson hetja Stjörnumanna. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 22:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-1 | Dramatískur sigur Stjörnunnar Stjarnan er komið upp að hlið FH-inga í annað sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 heimasigur í leik liðanna í kvöld. Varamaðurinn Gunnar Örn Jónsson tryggði Stjörnunni sigur með ótrúlegu marki undir lok viðbótartíma. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 14:39
Miðar í boði á stórleikinn í Garðabæ Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á stórleik Stjörnunnar og FH í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 11:00
Leikmenn bjóða hættunni heim með hrindingum Mikið hefur verið rætt um brottvísun Eyjamannsins Aarons Spear í bikarleik gegn KR á sunnudaginn. Þá ýtti Spear við Gunnari Þór Gunnarssyni, leikmanni KR, sem féll til jarðar með tilþrifum. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 09:00
Verður bara sætara að klára þetta í Færeyjum Breiðablik, ÍBV og KR verða í eldlínunni ytra í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Blikar eru í vænni stöðu eftir fyrri leik sinn en Eyjamanna og KR-inga bíða erfið verkefni. Möguleiki á einstöku kvöldi í Evrópukeppni er fyrir hendi. Íslenski boltinn 11. júlí 2013 08:30
Ingvar missir af stórleiknum Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ. Íslenski boltinn 10. júlí 2013 13:30
Tryggvi ætlar að heyra í Gústa Gylfa Tryggvi Guðmundson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi, er í leit að nýju félagi. Íslenski boltinn 10. júlí 2013 12:45
Það má ekki ljúga "Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga." Íslenski boltinn 9. júlí 2013 20:45
Var 17 ára og fékk að koma inn á Ríkharður Daðason man vel eftir því þegar Fram varð síðast bikarmeistari í knattspyrnu karla fyrir 24 árum. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 20:00
Þetta er frekar dapurlegt "Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 19:08
Myndi þiggja sömu úrslit og 2009 "Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 18:30
Leikur Fram og KR færður til klukkan 21 KR sækir Fram heim í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á óvenjulegum tíma. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 15:34
Malarvellirnir þóttu ekkert sérstakir "Þetta er bara fínn dráttur. Það voru fjögur frábær lið í hattinum og þetta gat ekki orðið annað en erfiður leikur," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 15:30
Hefnd er ekki skemmtilegt orð "Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum." Íslenski boltinn 9. júlí 2013 15:00
Segir mikilvægan fótboltaleik hafa verið eyðilagðan "Gunnar kastar sér niður eins og hann hefði orðið fyrir strætisvagni eða verið skotinn í brjóstið. Brostu allir viðstaddir að þessum tilburðum – líka KR-ingar." Íslenski boltinn 9. júlí 2013 14:20
Ætla ekki að fá hráka framan í mig Hermann Hreiðarsson leyndi ekki skoðun sinni á rauða spjaldi Aaron Spear í viðtali í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9. júlí 2013 13:18