Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Stóra nærbuxnamálið

Baldur Sigurðsson, miðjumaður KR, fékk gult spjald í fyrri hálfleik í útileik KR gegn Glentoran á Norður-Írlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudagskvöldið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir ætlar að styrkja hóp FH

Íslandsmeistarar FH misstu af tækifæri til að komast á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-1 tap fyrir Stjörnunni í kvöld. Sigurmarkið skoraði Gunnar Örn Jónsson á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Henrik er fullur af skít“

"Maður var farinn að blóta því að hafa misst leikinn niður í jafntefli. Það er alltaf gaman að koma tilbaka og að skora markið líka, ég lýg því ekkert,“ sagði Gunnar Örn Jónsson hetja Stjörnumanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Það má ekki ljúga

"Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga."

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta er frekar dapurlegt

"Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hefnd er ekki skemmtilegt orð

"Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum."

Íslenski boltinn