„Menn eiga ekki að gala úr rassgatinu á sér” "Menn mega, og eiga, að gagnrýna störf stjórnar knattspyrnudeildar. En það verður að vera á málefnalegum nótum og af einhverri þekkingu. Ekki bara gal út úr rassgati." Íslenski boltinn 31. júlí 2013 11:47
"Hraunar yfir mig með bjór, burger og flotta húfu uppi í stúku” Knattspyrnumaðurinn Halldór Hilmisson vandar Jóni Kaldal, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, ekki kveðjurnar í bréfi sem hann ritar til stuðningsmanna Þróttar. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 11:01
Var fótbrotin þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Hollandi Hetja landsliðsins á EM í Svíþjóð lék fótbrotin þegar hún skoraði markið mikilvæga gegn Hollendingum. Fótbolti 31. júlí 2013 07:30
„Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 06:45
Gerir grín að liðsfélaga sínum Gary Martin, framherji KR, bíður reglulega upp á skemmtilegar færslur á samfélagsmiðlunum Twitter og Instagram. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 23:15
Myndasyrpa úr leik FH og Þór/KA Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 21:45
Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 21:20
Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 20:15
Ólafur Páll: Við skiljum þetta einvígi eftir galopið "Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 19:43
Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 17:39
Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum? Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 17:15
Brenne til Keflavíkur Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 16:51
Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 13:36
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3 ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 11:35
Uppgjörið úr 13. umferð 23 mörk voru skoruð í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Tíu markanna voru skoruð í ótrúlegum sjónvarpsleik á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 11:15
„Dómarinn er því miður ekkert betri” "Við vorum nokkuð góðir að mörgu leyti en það er erfitt að segja það eftir að hafa fengið á sig sex mörk og fara í burtu með ekki neitt," Íslenski boltinn 30. júlí 2013 10:45
Risaslagur í Eyjum "Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 07:00
Einbeitum okkur að fótbolta, ekki peningum Íslandsmeistarar FH mæta Austria Vín í kvöld í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fer fram í Vín. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 06:30
Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna. Fótbolti 30. júlí 2013 06:00
Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar "Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 22:36
Bein útsending: Pepsi-mörkin Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 21:45
Eyjakonur fá liðsstyrk á elleftu stundu Hlíf Hauksdóttir er genginn í raðir Eyjakvenna á nýjan leik frá Valskonum. Hlíf hefur þegar fengið félagaskiptin staðfest. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 18:00
Stjörnustrákum mistókst aftur að jafna félagsmetið Stjörnumenn áttu í gær möguleika á að jafna félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð í efstu deild þegar þeir heimsóttu Ólafsvíkur-Víkinga í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en urðu þá að sætta sig við 1-1 jafntefli við Víkinga. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 14:15
Sex Stjörnustelpur og Láki verðlaunuð Stjarnan á sex leikmenn í úrvalsliði fyrri umferða Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en valið var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 13:22
Sænskur framherji til Valsmanna Lucas Ohlander, tvítugur framherji frá Svíþjóð, hefur samið við Valsmenn út leiktíðina. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 12:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍA 6-4 | Tíu marka leikur Valur vann ÍA 6-4 í ótrúlegum markaleik sem markverðir liðanna vilja eflaust gleyma fljótt. Valur var 4-3 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 09:43
Þróttarar sluppu úr fallsætinu Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 28. júlí 2013 19:16
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28. júlí 2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð. Íslenski boltinn 28. júlí 2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1 Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28. júlí 2013 16:15