Tók við liðinu í fallsæti og skila því af mér í fallsæti Kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar með Breiðabliksliðið fór ekki eins vel og hann hefði vafalaust óskað. En var tilfinningaþrungin stund inni í klefa að leik loknum? Íslenski boltinn 2. júní 2014 23:14
Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni. Íslenski boltinn 2. júní 2014 22:35
Selfoss jafnaði í uppbótartíma Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 2. júní 2014 21:20
Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 2. júní 2014 21:13
Aron og Arnór: Vorum svolítið skammaðir þegar við vorum yngri Landsliðsbræðurnir fylgjast vel með atvinnumannaferli hvors annars. Fótbolti 2. júní 2014 17:30
Jafntefli í kveðjuleik Ólafs Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins. Íslenski boltinn 2. júní 2014 15:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2. júní 2014 15:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Nielsen gulls ígildi Valsmenn unnu Fylki í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Mads Nielsen skoraði sigurmarkið eftir um 50. mínútna leik með skalla. Íslenski boltinn 2. júní 2014 15:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 3-2 | Frábær endurkoma hjá KR KR-ingar komu til baka eftir að hafa lent 1-2 undir gegn fermingardrengjunum í Fram og hrifsuðu öll stigin. Íslenski boltinn 2. júní 2014 15:45
Strákarnir okkar bjóða strákunum okkar á völlinn Karlalandsliðið í fótbolta mætir að Varmá í kvöld og handboltalandsliðið í Dalinn á miðvikudaginn. Fótbolti 2. júní 2014 15:30
Selbit á æfingu strákanna í Þorlákshöfn | Myndasyrpa Létt yfir strákunum okkar á æfingu fyrir vináttulandsleikinn gegn Eistlandi. Fótbolti 2. júní 2014 14:45
Evrópudraumar Stjörnunnar gerðir að engu í Kópavogi | Myndband Fjörugur leikur Breiðabliks og Stjörnunnar frá því fyrir tveimur árum rifjaður upp. Íslenski boltinn 2. júní 2014 14:00
Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. Fótbolti 2. júní 2014 13:15
Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. Íslenski boltinn 2. júní 2014 12:00
Þóra samdi við Fylki Landsliðsmarkvörðurinn leikur með nýliðunum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2. júní 2014 10:37
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið á Akureyri Þór og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1. júní 2014 23:01
Fyrsta tap Þróttar Skagamenn unnu góðan sigur á Þrótti í Laugardal þökk sé sigurmarki Jón Vilhelms Ákasonar. Íslenski boltinn 1. júní 2014 22:09
Gott kvöld fyrir FH-inga Atli Viðar Björnsson tryggði FH sigur í enn eitt skiptið í Pepsi-deild karla í kvöld en hinum tveimur leikjum dagsins lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 1. júní 2014 14:05
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 1-0 | Enn skorar Atli Viðar Eitt mark frá Atla Viðari Björnssyni dugði FH til sigurs á Víkingum í hörkuleik í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2014 14:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir enn taplausir Keflavík og Fjölnir skildu jöfn 1-1 í baráttu spútnik liðanna í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 1. júní 2014 13:57
Guðlaugur Victor inn í landsliðshópinn Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfarar Íslands í fótbolta hafa kallað Guðlaug Victor Pálsson inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Eistlandi á miðvikudaginn. Fótbolti 1. júní 2014 13:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-1 | Jöfnunarmark í uppbótartíma Martraðabyrjun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með ÍBV heldur áfram. Íslenski boltinn 1. júní 2014 13:49
Jóhann Berg ekki með gegn Eistum Jóhann Berg Guðmundsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Eistlandi á miðvikudaginn. Fótbolti 31. maí 2014 20:35
Fá vonandi að mæta bikarmeisturunum á heimavelli KV mætir bikarmeisturum Fram í bikarnum. Fótbolti 31. maí 2014 10:00
Sölvi Geir: Ætla að vinna sætið mitt aftur Miðvörðurinn spilaði vel gegn Austurríki í jafnteflinu í Innsbruck í kvöld. Fótbolti 30. maí 2014 22:00
Heimir: Gátum æft það sem við ætluðum Landsliðsþjálfarinn ánægður með seinni hálfleikinn hjá íslenska liðinu. Íslenski boltinn 30. maí 2014 21:27
Viðar Örn í byrjunarliðinu gegn Austurríki Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar fær tækifærið hjá Lars og Heimi. Fótbolti 30. maí 2014 17:35
U19 fékk skell gegn Serbum U19 landslið Íslands fékk stóran skell í Dublin í dag í 6-0 tapi gegn Serbum. Fótbolti 30. maí 2014 16:21
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 1-1 | Kolbeinn tryggði Íslandi jafntefli í Innsbruck Strákarnir okkar mæta Austurríki í vináttulandsleik á Tívolí-vellinum í Innsbruck. Fótbolti 30. maí 2014 16:09
Kristján: Ingó þekkir leiðina Keflavík tekur á móti Hamar í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins og var Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur nokkuð brattur í viðtali eftir bikardráttinn. Íslenski boltinn 30. maí 2014 14:30