Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Guðlaugur Victor inn í landsliðshópinn

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfarar Íslands í fótbolta hafa kallað Guðlaug Victor Pálsson inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Eistlandi á miðvikudaginn.

Fótbolti