Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór 3-1 | Breiðablik áfram eftir framlengingu Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins með sigri á Þór í framlengdum leik í kvöld, 3-1. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en Elfar Freyr Helgason og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörkin í framlengingunni sem tryggði heimamönnum í 8-liða úrslitin. Íslenski boltinn 19. júní 2014 15:33
„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Íslenski boltinn 19. júní 2014 14:15
Tekur Aron við af Alfreð hjá Heerenveen? Víkingurinn skorað tvö mörk í tveimur leikjum fyrir framan útsendara hollenska félagsins. Íslenski boltinn 19. júní 2014 14:00
Auðunn hættir eins og Zidane Fékk beint rautt spjald fyrir að sparka niður andstæðing. Íslenski boltinn 19. júní 2014 10:48
Öll úrslit kvöldsins í Borgunarbikar karla ÍBV, Fram, Víkingur og Þróttur tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 18. júní 2014 12:41
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 5-1 | Martröð Fylkismanna í Fossvoginum Víkingur flaug áfram í 16-liða úrslitum Borgungar-bikarsins í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fylkismönnum 5-1. Víkingar skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins þegar rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum og hann í raun búinn. Fylkismenn náðu að minnka muninn í fyrri hálfleiknum en komust ekki lengra. Víkingar verða því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin. Íslenski boltinn 18. júní 2014 12:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þróttur 0-1 | Eliason hetja Þróttara Þróttur er kominn í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum leik. Íslenski boltinn 18. júní 2014 12:39
Umfjöllun og viðtöl: KV - Fram 3-5 | Alexander skaut KV í kaf Alexander Már Þorláksson skaut KV í kaf í seinni hálfleik í 5-3 sigri Fram í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Þrenna Alexanders í seinni hálfleik gerði endanlega út um leikinn. Íslenski boltinn 18. júní 2014 12:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. Íslenski boltinn 18. júní 2014 12:35
Björgvin skoraði þrennu í framlengingu Það var mikið fjör á Torfnesvelli í kvöld er BÍ/Bolungarvík tók á móti ÍR í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 17. júní 2014 18:29
Sonný inn fyrir Söndru Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í stað Söndru Sigurðardóttur. Íslenski boltinn 17. júní 2014 16:00
„Ég hugsa um þetta eins og hvert annað skítadjobb“ Landsliðskonan Mist Edvardsdóttir hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Íslenski boltinn 17. júní 2014 06:30
Tel mig hafa burði til þess að vera atvinnumaður Aron Elís Þrándarson er kominn á góðan skrið eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi móts og átti stóran þátt í sigri nýliða Víkings á Val í þriðja sinn á þessu ári. Hann hefur vakið áhuga margra erlendra félaga. Íslenski boltinn 17. júní 2014 06:00
Pepsi-mörkin | 8. þáttur FH er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir 8. umferðir en umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 16. júní 2014 21:54
Mörg félög fylgjast með Aroni Elís Víkingurinn ungi hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína. Íslenski boltinn 16. júní 2014 18:14
Mist dregur sig úr landsliðshópnum vegna krabbameins Mist Edvardsdóttir mun taka sér pásu frá fótboltanum eftir að hún greindist með krabbamein í eitlunum á dögunum. Íslenski boltinn 16. júní 2014 14:51
Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. Fótbolti 16. júní 2014 14:15
Uppbótartíminn: Jóhannes Valgeirs vildi sjá rautt Áttunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 16. júní 2014 13:00
Jeppe Hansen samdi við Fredericia Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. Íslenski boltinn 16. júní 2014 09:27
Arnþór: Þessi dýfa var kjánaleg Hann lagði upp annað mark liðsins og skoraði það þriðja en tveimur mínútum áður en hann skoraði fékk að gula spjaldið fyrir dýfu. Íslenski boltinn 15. júní 2014 22:49
Kjartan Henry vallarþulur á KR-vellinum "Það var Grétar Sigfinnur Sigurðarson sem skoraði mark KR,“ tilkynnti Kjartan Henry Finnbogason áhorfendum á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2014 22:25
Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila seinni hálfleik Heimir Guðjónsson var óánægður með hugarfar leikmanna sinna eftir 1-1 jafntefli gegn Þór í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2014 19:45
Blikar og Eyjamenn án sigurs eftir átta umferðir | öll úrslitin FH á toppnum eftir átta umferðir þrátt fyrir jafntefli gegn Þór. Íslenski boltinn 15. júní 2014 16:35
Sara Björk: Þorum ekki að halda boltanum og spila honum Landsliðsfyrirliðinn var sæmilega kát eftir jafnteflið gegn Dönum í Vejle. Fótbolti 15. júní 2014 14:30
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 1-1 | Stelpurnar náðu í stig í Vejle Dóra María Lárusdóttir skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Dönum í undankeppni HM 2015. Fótbolti 15. júní 2014 10:20
Umföllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Fram 1-4 | Annað tap Fjölnis í röð Fram skellti Fjölni 4-1 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld á Fjölnisvelli í Grafarvogi. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Fram en liðið var 2-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-0 | Grétar hetja KR Íslandsmeistarar KR sýndu enga meistaratakta en lönduðu samt stigunum þremur í 1-0 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Bæði lið enn án sigurs Jonathan Glenn tryggði Eyjamönnum jafntefli í Kópavogi. Íslenski boltinn 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Víkingur 1-2 | Annar sigur Víkinga í röð Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þeir báru sigurorð af Val á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 15. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-1 | Þór nældi í stig í Kaplakrika Þór nældi í stig gegn FH í Kaplakrika í dag í fjörugum leik. FH stýrði leiknum fyrsta klukkutíma leiksins en eftir jöfnunarmark Þórs gátu bæði liðin stolið sigrinum. Íslenski boltinn 15. júní 2014 00:01