Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 4-2 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna ÍBV skaut sér upp í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fjölni í Eyjum. Íslenski boltinn 13. júlí 2014 00:01
Þróttarar jöfnuðu í blálokin Þróttur R. og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í lokaleik 10. umferðar í 1. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12. júlí 2014 16:06
Mögnuð byrjun KV í Laugardalnum | Myndir KV komst í 3-0 á fyrstu fjórtán mínútunum gegn Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni. Íslenski boltinn 11. júlí 2014 21:15
Buinickij afgreiddi Selfoss á tveimur mínútum Arsenij Buinickij skoraði tvívegis á tveggja mínútna kafla í 2-0 sigri KA á Selfoss í 1. deildinni. Fótbolti 11. júlí 2014 20:08
Sjáðu vítaspyrnuna hans Kjartans | Myndband Kjartan Henry Finnbogason þrumaði boltanum hátt yfir markið úr vítaspyrnu á Þórsvelli í gær. Íslenski boltinn 11. júlí 2014 12:45
Norskir dómarar fá tíu sinnum hærra kaup en íslenskir Fótboltadómarar í Noregi fá nærri því tíu sinnum hærri upphæð fyrir að dæma leik í norsku úrvalsdeildinni en íslenskir kollegar þeirra. Íslenski boltinn 11. júlí 2014 12:30
„Fundum boltann sem Kjartan Henry skaut yfir úr vítinu fljótandi við Hrísey“ Þórsarar gera grín að vítaspyrnu KR-ingsins sem hann negldi hátt yfir markið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. júlí 2014 10:15
Toppliðin unnu bæði Leiknir og ÍA eru með myndarlega forystu á toppi 1. deildar karla. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 22:21
Er þetta mark sumarsins? Ármann Pétur Ævarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir Þór gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 19:26
Valsmenn sömdu við sænska bakvörðinn Billy Velo Berntsson er genginn í raðir Vals og leikur með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 19:10
FH-ingar unnu líka ytra FH er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir 3-2 sigur á Glenavon á Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 15:16
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 14:59
Jafntefli dugði ekki Frömurum Fram er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu og 2-2 jafntefli í Eistlandi. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 14:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. Íslenski boltinn 10. júlí 2014 11:03
Miðasalan gengur vel á leikinn gegn Celtic Helmingur allra miða sem í boði eru á leik KR og Celtic voru farnir þegar klukkutími var liðinn af miðasölunni. Íslenski boltinn 9. júlí 2014 13:30
Ekki markmiðið að krækja í erlenda leikmenn Útibú frá íslensku umboðsmannaskrifstofunni Total Football opnað í Haag. Íslenski boltinn 9. júlí 2014 06:30
Belginn samdi til tveggja ára við FH Jonathan Hendrickx fær leikheimild 15. júlí með FH-ingum. Íslenski boltinn 8. júlí 2014 14:00
KR fer til Eyja Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8. júlí 2014 12:11
Valur vann í Eyjum Valskonur lentu undir gegn ÍBV en tryggðu sér að lokum dýrmætan sigur. Íslenski boltinn 8. júlí 2014 10:24
Var Baldur rangstæður? | Sjáðu mörkin Breiðablik er úr leik í bikarnum eftir 2-0 tap gegn KR. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 23:46
Keflavík sló út bikarmeistarana | Sjáðu mörkin Keflavík gerði góða ferð í Laugardalinn í gærkvöldi og sló út bikarmeistara Fram í 8-liða úrslitum bikarsins. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 23:35
Ívar fór á kostum fyrir vestan | Sjáðu mörkin Ívar Örn Jónsson skoraði tvívegis beint úr aukaspyrnu á Ísafirði í kvöld. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 23:29
Gunnar braut ísinn | Sjáðu mörkin ÍBV vann 1-0 þolinmæðissigur á Þrótti í bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 23:16
Enn einn sigur Stjörnunnar Stjarnan er með myndarlegt forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 23:00
Öruggt hjá Víkingum fyrir vestan Víkingur er komið í undanúrslit Borgunarbikarkeppni karla eftir 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 0-1 | Eyjamenn í undanúrslit Eyjamenn unnu sigur á Þrótturum í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins, 1-0, á Valbjarnarvelli í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en eina markið skoraði Gunnar Þorteinsson með skalla átta mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 7. júlí 2014 15:13
Sonur Eiðs Smára getur skorað eins og pabbi hans | Myndband Miðsonurinn hetja HK í úrslitaleiknum á N1-mótinu á Akureyri. Fótbolti 7. júlí 2014 10:45
Páll Viðar: Chuck er að mínu mati besti leikmaður Pepsi-deildarinnar Páll Viðar Gíslason hefur fulla trú á því að hann nái að snúa gengi Þórsliðsins við en hann var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 6. júlí 2014 19:30
Pistill: Hausinn en ekki pungurinn sem skóp sigurinn Mönnum er tíðrætt um punginn á Louis Van Gaal eftir gærdaginn. Til að halda morgunmatnum í maganum kýs ég hinsvegar að beina sjónum mínum í aðrar áttir. Fótbolti 6. júlí 2014 18:26
Hörkuleikur á Kópavogsvelli Tveir leikir fara fram í Borgunarbikar-karla í dag, en leikirnir eru liðir í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 6. júlí 2014 11:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti