Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. Fótbolti 9. júní 2017 12:45
96 þúsund manns sáu sjaldgæfar 90 markalausar mínútur hjá Messi Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. Fótbolti 9. júní 2017 12:16
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. Fótbolti 9. júní 2017 11:48
Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 9. júní 2017 07:15
Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. Fótbolti 9. júní 2017 06:45
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Fótbolti 8. júní 2017 19:00
Formaður þýska sambandsins: Möguleiki að Þjóðverjar mæti ekki á HM í Katar 2022 Heimsmeistarakeppnin í Katar fer ekki fram fyrr en eftir fimm ár en margir í fótboltaheiminum hafa nú sem áður miklar áhyggjur af þróun mála í Katar. Fótbolti 8. júní 2017 18:30
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. Fótbolti 8. júní 2017 15:00
Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. Fótbolti 8. júní 2017 14:00
Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. Fótbolti 8. júní 2017 12:45
Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. Fótbolti 8. júní 2017 10:45
Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. Fótbolti 8. júní 2017 07:45
Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. Fótbolti 8. júní 2017 06:00
Spánverjar enn ósigraðir undir stjórn nýja þjálfarans Álvaro Morata sá til þess að Spánverjar eru enn ósigraðir undir stjórn Julen Lopetegui þegar hann jafnaði metin í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok í vináttulandsleik gegn Kólumbíumönnum í kvöld. Fótbolti 7. júní 2017 21:45
Öruggt hjá Ítölum gegn veikburða Úrúgvæum Ítalía vann öruggan sigur á Úrúgvæ þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Nice í kvöld. Lokatölur 3-0, Ítölum í vil. Fótbolti 7. júní 2017 20:54
Mætir Íslandi á sunnudag en orð hans á Instagram vöktu mikla athygli í dag Mario Mandzukic skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn eða aðeins átta dögum áður en hann stígur inn á Laugardalsvöllinn til að mæta Íslandi í undankeppni HM. Fótbolti 7. júní 2017 15:30
Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. Enski boltinn 7. júní 2017 07:15
Ég verð klár í Króataleikinn Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel. Fótbolti 7. júní 2017 06:00
Gæddu sér á Fyrirliðanum Strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta skelltu sér á Fabrikkuna í dag. Fótbolti 6. júní 2017 22:30
Kimmich kom í veg fyrir að heimsmeistararnir töpuðu Danmörk og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik á heimavelli Bröndby í kvöld. Fótbolti 6. júní 2017 21:02
Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili. Fótbolti 6. júní 2017 19:00
Enginn Rakitic gegn Íslandi Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina. Fótbolti 6. júní 2017 15:21
Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. Fótbolti 6. júní 2017 14:59
Alfreð veikur og gat ekki æft Alfreð Finnbogason missti af æfingu landsliðsins nú fyrir hádegi þar sem hann er orðinn veikur. Fótbolti 6. júní 2017 12:22
Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Enski boltinn 6. júní 2017 08:00
Aron Einar: Króatíska miðjan sú besta sem ég hef mætt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, segir að miðja króatíska landsliðsins sé sú besta sem hann hafi mætt. Fótbolti 4. júní 2017 21:15
Fyrstur til að skora þrennu fyrir Frakkland í 17 ár Olivier Giroud varð í gær fyrsti Frakkinn til að skora þrennu í landsleik í 17 ár þegar Frakkland rústaði Paragvæ, 5-0, í vináttulandsleik í Rennes. Fótbolti 3. júní 2017 19:00
Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn. Enski boltinn 2. júní 2017 14:19
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. Fótbolti 2. júní 2017 14:03
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. Fótbolti 2. júní 2017 13:54