Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. Innlent 17. júlí 2014 00:01
Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. Innlent 12. júlí 2014 12:00
Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. Innlent 8. júlí 2014 21:00
Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. Innlent 8. júlí 2014 18:29
Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. Innlent 7. júlí 2014 16:19
Löng biðröð út af landsmótssvæði Dæmi eru um að ökumenn hafi þurft að bíða í hátt í tvo tíma til að komast út af svæðinu. Innlent 6. júlí 2014 17:35
Tileinkar unnustanum sigurinn Vigdís Mattíasdóttir reið til sigurs í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna. Sport 6. júlí 2014 14:03
Tíu þúsund manns á Landsmóti hestamanna Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig. Sport 6. júlí 2014 12:51
Þórdís sigraði naumlega Þórdís Inga Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi sigraði í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna á Hellu með einkunnina 8,90. Sport 6. júlí 2014 12:00
Einkunnirnar þær hæstu í manna minnum iHinn 25 ára gamli Þórarinn Ragnarsson vann öruggan sigur á hestinum Spuna frá Vesturkoti með einkunnina 9,30. Sport 5. júlí 2014 22:00
Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Sport 5. júlí 2014 21:00
Einnar kommu munur á efstu sætunum Baráttan var nokkuð hörð og spennan mikil þegar kveðnar voru upp einkunnir í A-úrslitum ungmennaflokks á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu. Sport 5. júlí 2014 17:00
12 ára landsmótsmeistari í þriðja sinn: "Ég fæ ekki nóg" Hin tólf ára gamla Glódís Sigurðardóttir er án efa meðal efnilegustu knapa landsins, en í dag bar hún sigur úr býtum í A-úrslitum barna á hesti sínum Kamban frá Húsavík, þriðja landsmótið í röð. Sport 5. júlí 2014 16:15
Hestamenn til fyrirmyndar Lögreglan á Hvolsvelli segir hegðun fólks á Landsmóti hestamanna á Hellu vera þeim til sóma. Innlent 5. júlí 2014 15:01
Enn stríðir veður landsmótsgestum Landsmótsgestir virðast þó ekki láta það mikið á sig fá og strax í morgun mátti sjá töluverðan hóp fólks í brekkunni, bæði við kynbóta- og gæðingavöll. Sport 5. júlí 2014 14:38
Bjóða fólki að kynnast hrossunum áður en það kaupir "Við ætlum að bjóða fólki að koma og vera hjá okkur. Þá er fólki sem er að spá í að kaupa hross einnig boðið að koma og vera í einhvern tíma til að skoða það sem við höfum og kynnast hrossum sem við höfum til sölu," segir Stefán Birgir Stefánsson tamningamaður og ræktandi. Sport 4. júlí 2014 20:35
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. Sport 4. júlí 2014 17:32
Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. Innlent 4. júlí 2014 14:59
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. Sport 3. júlí 2014 22:40
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. Innlent 3. júlí 2014 19:50
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. Innlent 3. júlí 2014 16:07
Blikur á lofti í íslenskri hestamennsku Við erum gjarnan hreykin af íslenska hestinum, enda ástæða til. Hesturinn er vinsæll hér heima og einnig víða um heim, þykir fjölhæfur, skemmtilegur og mannelskur. Skoðun 3. júlí 2014 07:00
Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. Innlent 2. júlí 2014 16:58
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. Innlent 2. júlí 2014 16:01
Fjáröflunin fór fyrir lítið Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina. Innlent 30. júní 2014 15:33
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. Innlent 30. júní 2014 13:06
Kemur ekki niður á aðsókninni Axel Ómarsson,framkvæmdarstjóri Landsmóts Hestamanna, telur að deilumál síðustu vikna um Þorvald Árna Þorvaldsson muni ekki hafa áhrif á aðsóknina á Landsmót Hestamanna í ár. Sport 25. júní 2014 18:30
Tengdasonurinn fær bikarinn Sigurbjörn Bárðarson neyðist til þess að afhenda Meistaradeildar bikarinn sinn til Árna Björns Pálssonar, tengdasonar síns, eftir að stjórn Meistaradeildarinnar fékk niðurstöðu ÍSÍ úr máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar til sín. Sport 24. júní 2014 14:40
Slæm ímyndarleg skilboð fyrir hestaíþróttina Eins og greint var frá hér á Vísi í gær stytti áfrýjunardómstóll ÍSÍ keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Haraldur Þórarinsson formaður hestaíþróttasambands Íslands hefur áhyggjur af því hvaða skilaboð dómurinn gefi fyrir hestaíþróttina. Sport 21. júní 2014 17:00
Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Úrslitunum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum verður mögulega breytt vegna lyfjamálsins. Sport 20. júní 2014 16:00