Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld

Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistararnir byrja á sigri

Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Draumur óléttrar Dagnýjar rættist

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær.

Fótbolti