Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Þær breyta kannski hvernig þær spila“

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski á leið til Barcelona?

Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista

Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslensk jafntefli í sænska boltanum

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo.

Fótbolti
Fréttamynd

Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina

Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola.

Enski boltinn