Tuchel finnur til með Gallagher Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun. Enski boltinn 16. apríl 2022 08:00
Guardiola: Bikarkeppnin ekki minna mikilvæg en deildin Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistara Manchester City, dregur ekki dul á hversu mikils virði enska bikarkeppnin er fyrir hann. Enski boltinn 16. apríl 2022 07:00
Kollegar Dyche gapandi hissa yfir brottrekstrinum | Á skilið styttu Það kom mörgum í opna skjöldu í morgun þegar enska úrvalsdeildarliðið Burnley gaf út tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að reka Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 15. apríl 2022 23:01
Lærisveinar Rooney enn í séns eftir að hafa frestað fögnuði Fulham Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County eru óþreytandi og náðu fræknum sigri gegn toppliði Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15. apríl 2022 21:31
Albert spilaði tuttugu mínútur í tapi gegn toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu sín lítils gegn toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, á San Siro í kvöld. Fótbolti 15. apríl 2022 21:07
Matic kveður Manchester United Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic mun yfirgefa enska stórveldið Manchester United þegar leiktíðinni lýkur í næsta mánuði. Enski boltinn 15. apríl 2022 19:30
Inter tyllir sér á toppinn Inter Milan vann öruggan sigur á Spezia í fyrri leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 15. apríl 2022 19:04
Liðsstyrkur frá Svíþjóð í Vesturbæinn KR-ingar eru að þétta raðirnar í varnarlínu liðsins fyrir Bestu deildina í fótbolta sem hefst í næstu viku. Íslenski boltinn 15. apríl 2022 17:52
Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Seinni hluti Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum. Fótbolti 15. apríl 2022 17:00
Jón Daði lagði upp mark í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét til sín taka með liði sínu, Bolton Wanderers, í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 15. apríl 2022 16:14
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Þrjár íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15. apríl 2022 16:05
Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fótbolti 15. apríl 2022 15:10
Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. Enski boltinn 15. apríl 2022 14:01
Kristín Dís spilaði í tapi Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15. apríl 2022 13:17
Heiðursstúkan: Hver veit mest um Bestu deildina? Heiðursstúkan er spurningakeppni sem sýnd er á Vísi á föstudögum og í dag er Besta deildin í brennidepli. Fótbolti 15. apríl 2022 12:31
Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 15. apríl 2022 11:28
Sean Dyche rekinn frá Burnley Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Enski boltinn 15. apríl 2022 10:30
Besta-spáin 2022: Ákvarðanir sem Heimir gæti séð eftir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 15. apríl 2022 10:00
Stúkan um Hemma Hreiðars: Hann er þetta Eyja-DNA Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að fara yfir liðin sem spáð er í neðri hluta Bestu-deildar karla í sérstökum upphitunarþætti Stúkunnar í gær. ÍBV er spáð níunda sæti og það er ekki hægt að ræða Eyjamenn án þess að minnast á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Fótbolti 15. apríl 2022 08:01
„Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. Fótbolti 14. apríl 2022 23:00
Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. Fótbolti 14. apríl 2022 21:10
Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. Fótbolti 14. apríl 2022 20:56
Freyr framlengir við Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Fótbolti 14. apríl 2022 19:45
Leicester snéri taflinu við og tryggði sér sæti í undanúrslitum Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur gegn PSV Eindhoven í kvöld. Fótbolti 14. apríl 2022 18:47
RB Leipzig fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum RB Leipzig varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með 0-2 útisigri gegn Atalanta. Fótbolti 14. apríl 2022 18:39
Cecilía handarbrotin og verður frá í allt að tólf vikur Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður frá keppni í allt að tólf vikur eftir að hún handarbrotnaði á æfingu með þýska stórveldinu Bayern München í dag. Fótbolti 14. apríl 2022 16:46
Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Fyrri hluti Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum. Fótbolti 14. apríl 2022 16:37
Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 14. apríl 2022 15:53
Mikael lék allan leikinn í tapi og Aron Elís kom inná í sigri Mikael Anderson lék allan leikinn á vinstri kanti í 0-2 tapi AGF gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma kom Aron Elís Þrándarson inn af varamannabekknum í 2-1 sigri OB gegn Vejle. Fótbolti 14. apríl 2022 13:56
Arsenal rannsakar hatur í garð samkynhneigðra frá áhorfendum Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur hafið rannsókn á áhorfendum á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór seinustu helgi. Enski boltinn 14. apríl 2022 13:15