Stúkan fór yfir varnarleik KA: „Vandræðagangurinn var töluverður hjá þeim“ Undanfarin ár hefur varnaleikurinn verið aðalsmerki KA-manna í Bestu-deild karla í fótbolta, en hann virðist ekki vera jafn sterkur og áður. Sérfræðingar Stúkunnar fóru yfir varnarleik liðsins í seinasta þætti. Íslenski boltinn 13. júlí 2022 17:01
Chelsea staðfestir komu Sterling Raheem Sterling er formlega orðinn leikmaður Chelsea en Sterling er fyrsti leikmaðurinn sem nýju eigendur Chelsea kaupa. Enski boltinn 13. júlí 2022 16:30
Sænsku miðlarnir um leikinn á Víkingsvelli: „Óþarflega spennandi“ Líkt og íslenskir fjölmiðlar fjölluðu þeir sænsku um leik Víkings og Malmö í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og sænsku meistararnir fóru því áfram eftir samanlagðan 6-5 sigur. Fótbolti 13. júlí 2022 16:00
Landsliðsþjálfarinn dreginn út á róluvöll Það voru ekki aðeins leikmenn íslenska landsliðsins sem fengu að hitta sína nánustu á frídegi íslenska landsliðsins í gær því þjálfarateymið fékk líka tíma til að anda. Fótbolti 13. júlí 2022 15:54
Stelpurnar fengu frí til að hitta fjölskyldur sínar í gær Þjálfarateymi Íslands á EM í Englandi bauð sínum stelpum upp á nauðsynlegan dag í gær þar sem þær náðu dýrmætum tíma með sínu besta fólki. Fótbolti 13. júlí 2022 15:43
„Við erum bara fótboltamenn og höfum gaman af lífinu“ Næsti mótherji íslensku stelpnanna eru Ítalir sem fengu stóran skell á móti Frökkum sama dag og íslensku stelpurnar gerðu 1-1 jafntefli við Belga. Fótbolti 13. júlí 2022 15:31
Aftur meiddist markvörður íslenska landsliðsins á æfingu á EM Það á ekki eftir markvörðum íslenska kvennalandsliðsins að ganga á Evrópumótinu í Englandi því nú er annar markvörður liðsins meiddur eftir æfingu liðsins. Fótbolti 13. júlí 2022 15:30
Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Fótbolti 13. júlí 2022 14:31
Leikmaðurinn sem ásakaður er um nauðgun fær áfram að æfa Félag leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem ásakaður er um þrjár nauðganir segir að leikmaðurinn muni áfram æfa með liðinu. Enski boltinn 13. júlí 2022 14:20
Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 13. júlí 2022 14:11
„Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. Fótbolti 13. júlí 2022 14:00
Sterling kveður City: „Þvílíkt ferðalag“ Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling hefur sent Englandsmeisturum Manchester City skilaboð þar sem hann kveður félagið og stuðningsmenn þess, en Sterling er á leið til Chelsea. Enski boltinn 13. júlí 2022 13:30
Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. Fótbolti 13. júlí 2022 13:15
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. Fótbolti 13. júlí 2022 12:00
Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Fótbolti 13. júlí 2022 11:31
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Fótbolti 13. júlí 2022 11:00
Pogba segist vera kominn heim en hafa orðið að manni í Manchester „Stundum tekur maður ákvarðanir sem falla ekki með manni en ég er ánægður með árin mín í Manchester, þar ólst ég upp, þar lærði ég og þar varð ég að manni,“ segir Paul Pogba en hann samdi á dögunum við Juventus eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Fótbolti 13. júlí 2022 10:01
Óli Valur mættur til Sirius Besta deild karla í fótbolta heldur áfram að missa skemmtikrafta úr deildinni. Fyrr í morgun var staðfest að Kristall Máni Ingason væri búinn að skrifa undir hjá Rosenborg og nú hefur sænska úrvalsdeildarfélagið IK Sirius staðfest komu Óla Vals Ómarssonar. Fótbolti 13. júlí 2022 09:30
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. Fótbolti 13. júlí 2022 09:00
Annað áfall Hollendinga: Sú markahæsta með veiruna Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik. Fótbolti 13. júlí 2022 08:06
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. Íslenski boltinn 13. júlí 2022 07:30
Ajax og Man.Utd funda um félagaskipti Martinez Forsvarsmenn Ajax og Manchester United munu að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano setjast að samningaborðinu í dag og ræða vistaskipti Lisandro Martínez frá Amsterdam til Manchester-borgar. Fótbolti 13. júlí 2022 07:01
Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly. Enski boltinn 12. júlí 2022 23:37
Segja Raphinha munu enda í Katalóníu Brasilíski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Raphinha, er á leið frá Leeds United til Barcelona. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 12. júlí 2022 23:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur-Malmö 3-3 | Víkingar geta borið höfuðið hátt Víkingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlega tvo leiki gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö heima og að heiman. Víkingar fara nú í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og geta borið höfuðið hátt eftir frábærar frammistöður gegn jafn sterkum mótherja og raun bar vitni. Fótbolti 12. júlí 2022 22:30
„Ég bað um frammistöðu sem yrði okkur til sóma og ég fékk hana“ „Er í fyrsta lagi stoltur af mínum drengjum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings eftir ótrúlegt 3-3 jafntefli við Malmö í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Malmö fer áfram með 6-5 sigri samanlagt en Íslands- og bikarmeistarar Víkings gáfu sænsku meisturunum heldur betur leik, og einvígi. Fótbolti 12. júlí 2022 21:51
Rooney staðfestur sem stjóri DC United Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Fótbolti 12. júlí 2022 21:04
Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Fótbolti 12. júlí 2022 20:49
Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 12. júlí 2022 17:54
Ótrúlega hamingjusamur fyrir hennar hönd Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn ellefta leik í sögu úrslitakeppni Evrópumóts kvenna á móti Belgíu og Sandra Sigurðardóttir hafði verið á bekknum í þeim öllum. Nú fékk hún aftur á móti að standa í markinu í fyrsta sinn. Fótbolti 12. júlí 2022 17:30