Aron aðeins fimm mínútur að skora eftir að hann kom inn á Aron Sigurðarson skoraði annað mark Tromsö í 0-3 útisigri á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31. júlí 2016 17:59
Rúnar og félagar töpuðu í miklum markaleik Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Grasshopper sem tapaði 4-3 fyrir Luzern í 2. umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 31. júlí 2016 16:15
Kjartan Henry fyrstur til að skora hjá Bröndby Kjartan Henry Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Bröndby í dag. Fótbolti 31. júlí 2016 16:00
Aalesund upp úr fallsæti með sigri á Rúnari og lærisveinum hans Aalesund vann mikilvægan sigur á Lilleström í fyrsta leik dagsins norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0, Aalesund í vil. Fótbolti 31. júlí 2016 15:41
The Sun: Gylfi ætlar að skrifa undir nýjan samning við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á leið til Everton en ætlar þess í stað að skrifa undir nýjan samning við Swansea. Enski boltinn 31. júlí 2016 15:20
Birkir kom inn á og lagði upp mark í stórsigri Basel Birkir Bjarnason lék síðustu 26 mínúturnar þegar Basel vann 1-5 útisigur á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31. júlí 2016 13:37
Milner íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna James Milner, leikmaður Liverpool, hefur gefið það í skyn að hann muni hugsanlega leggja landsliðskóna á hilluna. Enski boltinn 31. júlí 2016 13:15
Mikilvægur sigur hjá Portland | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem vann 1-0 sigur á Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í nótt. Fótbolti 31. júlí 2016 11:30
Tvö mörk frá varamönnum tryggðu Liverpool sigur á AC Milan Tvö mörk í seinni hálfleik tryggðu Liverpool sigur á AC Milan á International Champions Cup í nótt. Leikið var á Levi's Stadium í Kaliforníu. Enski boltinn 31. júlí 2016 11:28
Llorente og Chadli á innkaupalista Swansea Swansea City hefur látið lítið að sér kveða á félagskiptamarkaðinum í sumar en nú gæti orðið breyting á. Enski boltinn 31. júlí 2016 06:00
Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. Enski boltinn 30. júlí 2016 23:00
Kraftaverkamaðurinn Coleman orðaður við Hull Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Hull City. Enski boltinn 30. júlí 2016 22:00
Marcelo í aðalhlutverki í sigri Real Madrid | Fjör í fyrri hálfleik hjá Barcelona Real Madrid og Barcelona unnu bæði sína leiki á International Champions Cup í dag. Fótbolti 30. júlí 2016 21:28
Draumabyrjun hjá Zlatan í búningi Man Utd Það tók Zlatan Ibrahimovic aðeins fjórar mínútur að skora í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið mætti Galatasary í vináttuleik í Gautaborg í kvöld. Enski boltinn 30. júlí 2016 19:31
Gömul City-hetja nýr stjóri Eggerts Gunnþórs Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í enska C-deildarliðinu Fleetwood Town hafa fengið nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30. júlí 2016 18:00
Ögmundur hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu Íslendingarnir þrír hjá Hammarby léku allan leikinn þegar liðið vann 0-2 sigur á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30. júlí 2016 17:32
Jóhann Berg þreytti frumraun sína með Burnley í sigri á Rangers Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley þegar liðið vann 1-3 sigur á skoska stórliðinu Rangers í vináttuleik. Enski boltinn 30. júlí 2016 16:09
Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk annan leikinn í röð Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland sem steinlá, 4-0, fyrir FC København í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30. júlí 2016 15:51
Klopp: Þetta er núna mitt lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Enski boltinn 30. júlí 2016 14:00
Real Madrid fékk ekki að æfa á heimavelli norsks 5. deildarliðs Norska 5. deildarliðið Malvik IL setti strik í reikning spænska stórliðsins Real Madrid. Fótbolti 30. júlí 2016 13:15
ESPN: Southampton ætti að kaupa Gylfa ESPN birti í dag skemmtilega úttekt þar sem fréttaritarar liðanna 20 í ensku úrvalsdeildinni voru beðnir um að velja einn leikmann sem lið þeirra ætti að kaupa. Enski boltinn 30. júlí 2016 12:30
Atlético Madrid kaupir markahæsta mann Sevilla Atlético Madrid hefur fest kaup á franska framherjanum Kevin Gameiro. Hinn 29 ára gamli Gameiro kemur frá Sevilla þar sem hann hefur leikið við góðan orðstír undanfarin ár. Fótbolti 30. júlí 2016 11:41
Úrvalslið leikmanna sem Arsenal missti af Sky Sports birti í gær úrvalslið leikmanna sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur misst af í gegnum tíðina. Enski boltinn 30. júlí 2016 08:00
Stoltur af þessu Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30. júlí 2016 06:00
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. Enski boltinn 29. júlí 2016 22:45
Óttar Magnús um dvölina hjá Ajax: Einveran var erfið Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 29. júlí 2016 19:15
Schweinsteiger leggur landsliðsskóna á hilluna Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila með þýska landsliðinu. Fótbolti 29. júlí 2016 18:30
Victor skoraði mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður Guðlaugur Victor Pálsson skoraði mark Esbjerg í 2-1 tapi fyrir Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2016 18:04
Leikmaður Norwich og N-Írlands kærður fyrir að veðja á leik Enska knattspyrnusambandið hefur kært norður-írska framherjann Kyle Lafferty vegna brots á reglum um veðmál. Enski boltinn 29. júlí 2016 16:52
Guðmundur Böðvar lánaður heim Fjölnir hefur lánað miðjumanninn Guðmund Böðvar Guðjónsson til ÍA út tímabilið. Íslenski boltinn 29. júlí 2016 16:30