Þýskaland skoraði tíu | Argentína úr leik Argentína er úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið, en Hondurás er meðal þeirra liða sem er komið áfram. Fótbolti 10. ágúst 2016 20:51
Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Enski boltinn 10. ágúst 2016 19:30
Kjartan Henry skoraði tvö í bikarsigri Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri AC Horsens á Tarm IF í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Danmörku. Fótbolti 10. ágúst 2016 18:30
West Ham er hætt að selja sína bestu menn Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að félagið hafi sent út sterk skilaboð í sumar með því að halda Dimitri Payet hjá félaginu. Enski boltinn 10. ágúst 2016 17:30
Fyrirliði Swansea farinn til Everton Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda. Enski boltinn 10. ágúst 2016 16:03
Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir var svo óheppin að missa tönn í leik í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2016 16:00
Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. Fótbolti 10. ágúst 2016 13:55
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. Enski boltinn 10. ágúst 2016 12:00
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Enski boltinn 10. ágúst 2016 09:59
Ferdinand: Pogba að verða besti fótboltamaður í heimi Paul Pogba, dýrasti leikmaður heims, getur staðið undir verðmiðanum segir fyrrum samherji hans hjá Manchester United, Rio Ferdinand. Enski boltinn 9. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sjáðu mörkin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Stjarnan lagði Selfoss að velli, 3-1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 22:00
Carvajal hetja Real í Ofurbikarnum | Sjáðu mörkin og bikarafhendinguna Daniel Carvajal reyndist hetja Real Madrid í framlengdum leik gegn Sevilla í Ofurbikarnum, en lokatölur urðu 3-2 sigur Real. Þetta er í þriðja skiptið sem Real vinnur bikarinn. Fótbolti 9. ágúst 2016 21:18
Berglind Björg skoraði fjögur gegn FH Breiðablik vann öruggan sigur á FH eftir að hafa lent undir og Valur er taplaust í síðustu sex leikjum í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 21:11
Jón Daði lagði upp mark í bikarsigri Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Wolves í 2-1 sigri á Crawley Town í deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 9. ágúst 2016 20:57
Dramatískur sigur ÍBV þremur dögum fyrir bikarúrslit ÍBV vann dramatískan sigur á Fylki í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna, en leikið var á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 19:53
Asensio byrjar ferilinn hjá Real á rosalegu marki | Sjáðu markið Hinn ungi Marco Asensio byrjar ferilinn hjá Real Madrid heldur betur vel því hann er kominn á blað í Ofurbikarnum gegn Sevilla. Fótbolti 9. ágúst 2016 19:38
Everton að kaupa Bolasie fyrir 30 milljónir punda Everton hefur komist að samkomulagi við Crystal Palce um kaup á vængmanninnum Yannick Bolasie. Þetta herma heimildir Sky Sports, en þetta birtist á vef fréttastofunar fyrir skömmu. Enski boltinn 9. ágúst 2016 17:26
Pepsimörkin: Svona fór KR að því að vinna FH Pepsimörkin voru með ítarlega umræðu um stórleik FH og KR frá því í gær. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 16:30
Pepsimörkin: Valsmenn fara alltaf til vinstri Hjörvar Hafliðason rýndi í leik Vals gegn Fylki og benti á hversu mikið Valsmenn fara upp vinstra megin. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 14:45
Pepsimörkin: Ejub brjálaður eftir leik Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Víkings gegn ÍBV. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 13:30
Dagur í lífi Paul Pogba | Myndband Gærdagurinn mun líklega renna seint úr minni Paul Pogba. Þá varð hann dýrasti knattspyrnumaður allra tíma. Enski boltinn 9. ágúst 2016 13:00
Stones til Man. City fyrir metfé John Stones er orðinn næstdýrasti varnarmaður allra tíma eftir að Man. City keypti hann frá Everton. Enski boltinn 9. ágúst 2016 10:08
Rappað um Pogba sem verður númer sex Pogba hrósar sér af því að hafa hent Íslandi af EM í rapplagi sem var gefið út í nótt í tilefni að því að Pogba fór aftur til Man. Utd. Enski boltinn 9. ágúst 2016 09:31
Kennie: Hver sagði að FH væri besta liðið á Íslandi? "Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 8. ágúst 2016 22:26
Marco Materazzi staddur á Íslandi Birti mynd af sér við Hraunfossa á Instagram. Fótbolti 8. ágúst 2016 22:10
Óttar Magnús: Þetta er bara tilhlökkun Óttar Magnús Karlsson, hetja Víkinga gegn Breiðabliki, var merkilega rólegur eftir leikinn í kvöld, þrátt fyrir að vera nýbúinn að skora þrennu gegn sterku liði Blika. Íslenski boltinn 8. ágúst 2016 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Breiðablik 3-1 | Óttar Magnús sökkti Blikum Óttar Magnús Karlsson skoraði þrennu þegar Víkingur R. lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar með 3-1 sigri á Breiðabliki. Íslenski boltinn 8. ágúst 2016 22:00
Gylfi missti liðsfélaga til West Ham Andre Ayew var seldur fyrir 20,5 milljónir punda í dag. Enski boltinn 8. ágúst 2016 21:55
Jóhann Laxdal: Þarf bara að vera á réttum tíma á toppnum Jóhann Laxdal segir það hafa verið viss vonbrigði að ná ekki þrem stigum í kvöld gegn Þrótti. Íslenski boltinn 8. ágúst 2016 21:52
De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 8. ágúst 2016 21:48