Ronaldo ætlar að vera hjá Real Madrid til 41 árs aldurs Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér að vera næstu tíu árin hjá spænska félaginu Real Madrid en þá verður hann orðinn 41 árs. Fótbolti 27. ágúst 2016 11:30
Stöðvar KR Valssóknina? Það verður barist á toppi og botni Pepsi-deildar karla um helgina þegar 17. umferðin fer fram. Stórleikur umferðarinnar er slagur Vals og KR. Íslenski boltinn 27. ágúst 2016 06:00
Kane: Væri til í að vera allan minn feril hjá Tottenham Svo hamingjusamur er framherjinn Harry Kane hjá Tottenham að hann er vel til í að vera allan sinn feril hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 26. ágúst 2016 21:15
Lewandowski með þrennu í fyrsta leik Aron Jóhannsson og liðsfélagar hans hjá Werder Bremen voru niðurlægður í fyrsta leik tímabilsins í Þýskalandi. Fótbolti 26. ágúst 2016 20:30
Rúnar Alex hélt hreinu og Nordsjælland vann Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Nordsjælland hreinu í kvöld er liðið vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26. ágúst 2016 20:11
Ronaldo ekki valinn í portúgalska landsliðið Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgal, var að velja sinn fyrsta landsliðshóp eftir EM-ævintýrið og hann sleppti því að velja fyrirliða liðsins, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26. ágúst 2016 19:30
Enn einn sigurinn hjá Randers Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld. Fótbolti 26. ágúst 2016 18:58
Müller: Guardiola var svolítið í eigin heimi Thomas Müller segir að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Bayern München, sé í nánari tengslum við leikmenn liðsins en forveri hans í starfi, Pep Guardiola. Fótbolti 26. ágúst 2016 16:45
Mourinho ætlar ekki að kaupa fleiri leikmenn José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið sé búið að ljúka sér af í félagaskiptaglugganum sem lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 26. ágúst 2016 16:00
Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker. Enski boltinn 26. ágúst 2016 15:15
Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City. Enski boltinn 26. ágúst 2016 13:44
Casillas ekki valinn í spænska landsliðið Julen Lopetegui valdi sinn fyrsta landsliðshóp í dag sem nýr þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 26. ágúst 2016 13:00
Mustafi fer í læknisskoðun í dag Þýski varnarmaðurinn Shkodran Mustafi gengst undir læknisskoðun hjá Arsenal í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2016 12:30
Dregið í riðla í Evrópudeildinni: Man Utd fer til Tyrklands Dregið var í riðla í Evrópudeildinni nú í hádeginu. Fótbolti 26. ágúst 2016 12:01
Henry nýr aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins Roberto Martínez hefur ráðið Thierry Henry sem aðstoðarþjálfara sinn hjá belgíska landsliðinu. Fótbolti 26. ágúst 2016 10:58
Breytingar í Meistaradeildinni: Fulltrúar fjögurra bestu deildanna fara beint í riðlakeppnina Frá og með tímabilinu 2018-19 fara fulltrúar fjögurra bestu deilda í Evrópu beint í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. ágúst 2016 10:30
Sunnudagskvöldið undirlagt Pepsi-deildinni Þrír leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudag og Pepsi-mörkin þar að auki. Íslenski boltinn 26. ágúst 2016 10:00
Maðurinn sem tók skrítna tilhlaupið á EM færist nær West Ham Leit enska úrvalsdeildarliðsins að nýjum framherja virðist vera lokið. Enski boltinn 26. ágúst 2016 09:30
Ísland enn sextánda besta þjóð í heimi Kvennalandslðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 26. ágúst 2016 09:04
Aron Einar: Ég mun ekki taka hverju sem er Svo gæti farið að Aron Einar Gunnarsson yfirgefi Cardiff City á næstu dögum. Hann segir að lið víða um Evrópu hafi áhuga á sér en að engin tilboð hafi enn borist. Hann mun taka biðinni með ró. Enski boltinn 26. ágúst 2016 06:30
Pepsi-mörk kvenna: Öll mörkin úr 13. umferðinni | Myndband Þrettándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 25. ágúst 2016 22:30
Arnór Ingvi spilar í Evrópudeildinni Arnór Ingvi Traustason mun spila með liði sínu, Rapid Vín, í Evrópudeildinni í vetur. Fótbolti 25. ágúst 2016 20:55
West Ham fer ekki í Evrópudeildina Ólympíuleikvangurinn í London var ekkert happa fyrir West Ham í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 25. ágúst 2016 20:30
Grindavík missti af stigum á Selfossi Keflavík er ekki búið að gefast upp í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni að ári. Keflavík vann í kvöld á meðan Grindavík missti af stigum á Selfossi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2016 19:55
Rosenborg og Grasshopper ekki í Evrópudeildina Íslendingaliðin Rosenborg og Grasshopper munu ekki taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA á þessu tímabili. Fótbolti 25. ágúst 2016 18:56
Topplið úrvalsdeildarinnar tapaði gegn neðrideildarliði Það verður ekkert bikarævintýri hjá Malmö FF, liði Viðars Arnar Kjartanssonar, í ár. Fótbolti 25. ágúst 2016 18:55
Hjálmar og félagar steinlágu í Baku Sænska liðið IFK Göteborg mun ekki taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 25. ágúst 2016 18:22
Pepsi-mörk kvenna: KR í frjálsu falli Slæm staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2016 17:30
Ronaldo og Hegerberg best í Evrópu Cristiano Ronaldo og Ada Hegerberg eru bestu leikmenn Evrópu árið 2016. Fótbolti 25. ágúst 2016 17:24
Dregið í riðla í Meistaradeildinni: Guardiola fer á Nývang Rétt í þessu var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. ágúst 2016 17:04
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti