Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City.

Enski boltinn