„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. Enski boltinn 8. september 2016 11:30
Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. Enski boltinn 8. september 2016 10:00
Costa gæti farið upp í kaupin á Griezmann Þó svo félagaskiptaglugginn sé nýlokaður þá eru félögin engu að síður að spá í framtíðinni. Fótbolti 8. september 2016 09:30
Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. Fótbolti 8. september 2016 08:30
Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. Fótbolti 8. september 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 3-0 | Öruggt hjá Íslandsmeisturunum Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 3-0 sigri á ÍBV í lokaleik 15. umferðar í kvöld. Íslenski boltinn 7. september 2016 20:30
Þorsteinn um mögulega þátttöku Hörpu: Setur aðra leikmenn í óeðlilega stöðu Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 7. september 2016 20:00
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. Fótbolti 7. september 2016 16:20
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. Fótbolti 7. september 2016 15:58
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 7. september 2016 15:00
Pulisic heldur með Man. Utd Bandaríska undrabarnið Christian Pulisic er á óskalista Liverpool en hann myndi líklega frekar vilja spila fyrir Man. Utd. Fótbolti 7. september 2016 14:30
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Fótbolti 7. september 2016 13:15
Ummæli Solo voru kornið sem fyllti mælinn Ummæli Hope Solo eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í Ríó voru ekki eina ástæða þess að hún var dæmd í hálfs árs bann og samningi hennar við bandaríska knattspyrnusambandið rift. Fótbolti 7. september 2016 13:00
Markvörður skoraði af 75 metra færi í bikarleik á Englandi | Myndband Sjáðu ótrúlegt mark sem markvörður liðs í 7. deild Englands skoraði í fyrstu umferð forkeppni enska bikarsins. Enski boltinn 7. september 2016 12:30
Higuain launahæstur á Ítalíu Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti. Fótbolti 7. september 2016 12:00
Bendtner aftur í enska boltann Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára. Enski boltinn 7. september 2016 11:06
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. Enski boltinn 7. september 2016 10:30
Strákarnir falla um fjögur sæti en eru áfram konungar norðursins Annað skiptið í röð fellur karlalandsliðið niður heimslistann en er samt langbesta lið Norðurlanda. Fótbolti 7. september 2016 10:00
Neymar afgreiddi Kólumbíu Þjóðhetjan Neymar var enn og aftur stjarna Brasilíumanna er liðið lagði Kólumbíu, 2-1, í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 7. september 2016 08:30
Stjarna Pulisic skein skært Bandaríska ungstirnið Christian Pulisic varð í nótt yngsti leikmaðurinn til þess að spila í byrjunarliði bandaríska landsliðsins. Fótbolti 7. september 2016 08:00
Afþökkuðu greiðslur og töpuðu svo leiknum Það var mikið fjallað um það í heimspressunni í gær að Pablo Punyed, leikmanni ÍBV, og félögum í landsliði El Salvador hefði boðist peningur fyrir "rétt“ úrslit gegn Kanada í nótt. Fótbolti 7. september 2016 07:30
Messi vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði Þó svo Lionel Messi sé aðeins 29 ára gamall er hann farinn að hugsa um hvernig hann vill enda sinn glæsilega feril. Fótbolti 6. september 2016 23:15
Eriksen búinn að skrifa undir nýjan og betri samning Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 6. september 2016 22:00
Valorie rekin sem þjálfari Selfoss Valorie Nicole O´Brien hefur verið rekin sem þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, en þetta herma heimildir Vísis. Íslenski boltinn 6. september 2016 21:32
Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. Enski boltinn 6. september 2016 21:30
Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Fótbolti 6. september 2016 20:44
Glæsimark Berg dugði Svíum ekki Svíþjóð og Holland gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í undankeppni HM 2018 í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 6. september 2016 20:30
Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Marcus Rashford skoraði þrjú mörk þegar enska U21-árs landsliðið vann 6-1 sigur á Noregi í kvöld, en þetta var fyrsti leikur Rashford með U21-árs landsliði Englands. Enski boltinn 6. september 2016 20:19
Orri Sigurður: Misstum boltann of auðveldlega Orri Sigurður Ómarsson, varnarmaður U21-árs landslið Íslands, var ekki sáttur við spilamennsku liðsins í 2-0 tapi gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 6. september 2016 19:52