Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. Enski boltinn 31. maí 2018 08:00
Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. Fótbolti 31. maí 2018 07:00
Bolt æfir í Noregi Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt heldur áfram vegferð sinni í að gerast fótboltamaður en hann æfir með norska liðinu Strömsgodset í vikunni. Fótbolti 31. maí 2018 06:00
Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. Enski boltinn 30. maí 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2018 23:15
Messi „hoppaði“ yfir Ronaldo í nótt og nú á hann bara eftir að ná Pelé Lionel Messi skoraði þrennu fyrir argentínska landsliðið í 4-0 sigri á Haíti í vináttulandsleik í nótt og það er óhætt að segja að argentínski snillingurinn byrji undirbúninginn sinn fyrir Íslandsleikinn vel. Fótbolti 30. maí 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-0 | Oliver skaut Blikum áfram Breiðablik og KR mættust í kvöld á Kópavogsvelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. KR-ingar hafa oftast allra liða lyft bikarnum eða alls 14 sinnum, síðast árið 2014 þegar Rúnar Kristinsson var síðast í brúnni hjá liðinu. Íslenski boltinn 30. maí 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. Íslenski boltinn 30. maí 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍA 1-2 | Skagamenn áfram eftir sigurmark í lokin gegn Grindavík Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og slógu Pepsi-deildar lið Grindavíkur út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri í Grindavík í kvöld. Sigurmarkið skoraði Arnar Már Guðjónsson á 88.mínútu. Íslenski boltinn 30. maí 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 30. maí 2018 22:00
Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum. Íslenski boltinn 30. maí 2018 21:56
Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," Íslenski boltinn 30. maí 2018 21:47
Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld Íslenski boltinn 30. maí 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. Íslenski boltinn 30. maí 2018 20:30
Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2018 19:57
Fimm íslenskir lögregluþjónar á leið á HM Íslenskir lögreglumenn munu vera á meðal þeirra sem standa vörð á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Fótbolti 30. maí 2018 19:30
John Terry kveður Aston Villa John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 30. maí 2018 19:00
Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag. Fótbolti 30. maí 2018 17:32
„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“ Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár. Enski boltinn 30. maí 2018 16:00
Dýrustu miðarnir hækka um 50 prósent Enn eru lausir miðar á landsleiki Íslands gegn Noregi og Gana. Innlent 30. maí 2018 15:00
Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 30. maí 2018 14:30
Sjáðu hvernig Lionel Messi fór með Haítímenn í nótt Þrenna og stoðsending í fyrsta undirbúningsleiknum fyrir HM. Messi ætlar að mæta tilbúinn í Íslandsleikinn. Fótbolti 30. maí 2018 14:15
Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. Fótbolti 30. maí 2018 13:45
15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum. Fótbolti 30. maí 2018 13:30
Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. Fótbolti 30. maí 2018 13:00
Gana hitaði upp fyrir Íslandsförina með sigri á Japan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær væntanlega mjög krefjandi verkefni í Laugardalnum í næstu viku. Fótbolti 30. maí 2018 12:15
Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. Enski boltinn 30. maí 2018 12:00
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Fótbolti 30. maí 2018 11:31
Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. Lífið 30. maí 2018 10:30
Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. Íslenski boltinn 30. maí 2018 10:30