Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: KA 0-0 Breiðablik | Markalaust á Greifavellinum KA og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 11.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1. júlí 2018 19:15
Óli Stefán: Allt liðið var vont í dag "Ég held að það sé alveg klárt að þetta var versta frammistaða okkar í sumar. Við vorum vondir á allan hátt, kraftlitlir og náðum varla að klukka góða Eyjamenn. Þetta var mjög vondur dagur í dag,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn ÍBV í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1. júlí 2018 18:31
Akinfeev hetjan í vítakeppni Igor Akinfeev var hetja Rússa gegn Spánverjum þegar hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni og tryggði Rússum sæti í 8-liða úrslitum HM í fótbolta. Fótbolti 1. júlí 2018 16:45
Andri Rúnar skoraði sigurmarkið gegn toppliðinu Andri Rúnar Bjarnason tryggði Helsingborg sigur á Falkenbergs í toppslag sænsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1. júlí 2018 14:52
Jafnt í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1. júlí 2018 13:56
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. Fótbolti 1. júlí 2018 13:30
Courtois: Hjartað mitt er í Madrid Thibaut Courtois er með efstu nöfnum á óskalista Real Madrid og allt bendir til þess að flutningar til Spánar séu ofarlega á óskalista belgíska markvarðarins. Fótbolti 1. júlí 2018 12:30
Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær. Fótbolti 1. júlí 2018 11:45
Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn. Fótbolti 1. júlí 2018 10:30
Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag. Fótbolti 1. júlí 2018 10:00
Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli. Fótbolti 1. júlí 2018 09:30
Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 1. júlí 2018 08:00
Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. Enski boltinn 1. júlí 2018 06:00
Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. Enski boltinn 30. júní 2018 23:30
Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Fótbolti 30. júní 2018 22:45
Neville: Frakkar munu vera betri Gary Neville, fyrrum leikmaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Úrúgvæ mun eiga erfitt með Frakka í 8-liða úrslitunum. Fótbolti 30. júní 2018 20:45
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. Fótbolti 30. júní 2018 20:00
Merson: Kólumbía er með lélegt lið Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 30. júní 2018 19:00
Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. Fótbolti 30. júní 2018 18:00
Deschamps: Er þjálfari til að upplifa svona leiki Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var að vonum ángæður að loknum sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi. Leiknum lauk með 4-3 sigri Frakka. Fótbolti 30. júní 2018 16:43
Blikar völtuðu yfir ÍR á leið sinni í undanúrslitin Breiðablik var síðasta liðið til þess að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið þar sem þær unnu stórsigur á ÍR. Íslenski boltinn 30. júní 2018 16:12
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. Fótbolti 30. júní 2018 16:00
Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Fótbolti 30. júní 2018 15:00
Eiður Smári spáir í 16-liða úrslitin Útsláttarkeppni HM í Rússlandi hefst í dag með tveimur leikjum í 16-liða úrslitunum. Eiður Smári Guðjohnsen spáir mikilli markaveislu í leikjunum átta sem fram undan eru. Fótbolti 30. júní 2018 13:30
Eggjum kastað í Suður-Kóreumenn Suður Kórea er úr leik á HM þrátt fyrir sigur á Þjóðverjum í lokaleik riðlakeppninnar. Leikmennirnir snéru aftur til heimalandsins í gær og fengu þar óblíðar móttökur frá nokkrum stuðningsmönnum. Fótbolti 30. júní 2018 12:30
Emil grét og baðst fyrirgefningar eftir tapið gegn Króatíu Emil Hallfreðsson var einn besti leikmaður Íslands á HM í Rússlandi og átti frábæran leik gegn Króatíu. Þar gerði hann þó ein mistök sem urðu dýrkeypt, Króatar skoruðu sigurmarkið eftir að hann tapaði boltanum. Fótbolti 30. júní 2018 11:45
Spænska liðið stendur á bak við de Gea þrátt fyrir gagnrýni David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims. Hann hefur hins vegar ekki verið að gera gott mót á HM í Rússlandi til þessa og hafa margir stuðningsmenn Spánverja kallað eftir því að hann verði settur á bekkinn. Fótbolti 30. júní 2018 10:30
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. Fótbolti 30. júní 2018 10:00
Útsláttarkeppnin hefst með tveimur stórleikjum Útsláttarkeppnin á HM í fótbolta hefst í dag með tveimur leikjum. Í Kazan mætast Frakkland og Argentína og í Sotsjí eigast Úrúgvæ og Portúgal við. Fótbolti 30. júní 2018 09:30
Sumarmessan: Ekki í boði að Raggi fái að hætta Miðvarðapar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson, gæti hafa spilað sinn síðasta landsleik. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu mögulegt brotthvarf þeirra. Fótbolti 30. júní 2018 07:30