Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands

Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea.

Enski boltinn
Fréttamynd

Logi: Óskum Kára góðs gengis

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður.

Íslenski boltinn