HK heldur toppsætinu eftir sigur á Selfossi Efstu fjögur lið Inkasso-deildarinnar unnu öll sína leiki þegar 14. umferð deildarinnar lauk í dag. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 23:00
Arsenal vann Chelsea eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram sigurvegara þegar Arsenal og Chelsea mættust í International Champions æfingamótinu í dag. Fótbolti 1. ágúst 2018 21:42
Celtic áfram í Meistaradeildinni markalaust jafntefli dugði Celtic til að slá Rosenborg út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. ágúst 2018 20:41
Jeppe Hansen með tvö mörk í sigri ÍA ÍA og Þór unnu sína leiki í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 20:30
KR með óvæntan sigur á Þór/KA KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 20:08
Arnór Ingvi skaut Malmö áfram forkeppni Meistaradeildarinnar Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Malmö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við rúmenska liðið CFR Cluj í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. ágúst 2018 19:21
Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 18:30
Lukaku, Jones og Rashford koma fyrr til baka úr sumarfríi Þrír af HM-stjörnum Man Utd hafa ákveðið að koma til móts við liðið, þremur dögum fyrr en reiknað var með. Enski boltinn 1. ágúst 2018 17:30
Í fallbaráttu en losa sig við erlendu leikmennina FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 16:45
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. Erlent 1. ágúst 2018 15:43
Mourinho benti á fjölmiðlafulltrúann er hann var spurður um Martial Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Anthony Martial hjá Manchester United en honum og stjóra liðsins, Jose Mourinho, virðist ganga illa að vinna saman. Enski boltinn 1. ágúst 2018 15:00
Ondo ásakaði dómarann um rasisma en er nú á leið í fjögurra leikja bann Ondo var ekki sáttur með rauða spjaldið og sagði dómarann vera rasista eða bara mjög lélegur dómari. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 14:00
Leikmenn FCK reyndu að leika eftir fiskifagn Stjörnumanna Stjarnan mætir FCK öðru sinni annað kvöld en liðin eigast við í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður á Parken, þjóðarleikvangi Dana. Íslenski boltinn 1. ágúst 2018 13:30
„Mourinho er ánægður með hópinn og framlagið á undirbúningstímabilinu“ Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að Jose Mourinho sé ánægður með hóp United og hafi hrósað leikmönnum fyrir góða takta á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 1. ágúst 2018 12:30
Flóki kynntur til leiks hjá Brommapojkarna: Leikmaður sem okkur hefur vantað Kristján Flóki Finnbogason gekk í raðir Brommapojkarna á láni í gær eins og Vísir greindi frá en hann var kynntur til leiks í dag. Fótbolti 1. ágúst 2018 11:00
Everton kaupir fyrrum leikmann Barcelona og PSG Lucas Digne er orðinn liðfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton en félagið hefur gengið frá kaupum á honum frá Barcelona. Enski boltinn 1. ágúst 2018 09:30
Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. Fótbolti 1. ágúst 2018 08:30
Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 1. ágúst 2018 08:00
Man Utd endaði Bandaríkjaferðina með sigri á Real Madrid Man Utd yfirgefur Bandaríkin með 2-1 sigri á Real Madrid í þriðja æfingaleik sínum vestanhafs. Malcom var á skotskónum fyrir Barcelona gegn Roma og Tottenham lagði AC Milan. Fótbolti 1. ágúst 2018 07:30
City fær Hollending: Hlakkar til að dekka Aguero á æfingum Manchester City hefur gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Philippe Sandler. Ensku meistararnir staðfestu þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 1. ágúst 2018 07:00
Aðalnjósnari United yfirgefur félagið Javier Ribalta, aðalnjósnari Manchester United, hefur yfirgefið félagið eftir einungis þrettán mánuði í starfi á Old Trafford. Enski boltinn 1. ágúst 2018 06:00
Chiellini: Þurftum meistara eins og Ronaldo Varnarmaður Juventus, Giorgio Chiellini, segir að í fyrstu hafi hann ekki trúað því að félagið gæti klófest Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. Fótbolti 31. júlí 2018 23:30
Barcelona vill Mignolet Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum. Enski boltinn 31. júlí 2018 22:45
Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 3-0 │Loksins náði Valur í sigur Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda Íslenski boltinn 31. júlí 2018 21:45
HK fær Zeiko lánaðan frá FH Hefur ekki fundið sig hjá FH en reynir nú fyrir sér hjá HK. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 21:17
Berglind með þrennu í bursti á grönnunum og Stjarnan kláraði Selfoss Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 20:56
Hörður og félagar héldu hreinu en náðu ekki að skora Hörður Björgvin Magnússon spilaði sinn fyrsta leik í rússnesku úrvalsdeildinni er CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Krylya Sovetov Samara í kvöld. Fótbolti 31. júlí 2018 17:57
Ógnandi framkoma, kúgun og einelti Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu. Fótbolti 31. júlí 2018 17:30