Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Liðsmönnum Pussy Riot sleppt

Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt.

Erlent
Fréttamynd

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Enski boltinn