Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. Sport 15. mars 2020 21:09
Leikmenn Man. United fóru í skoðun vegna kórónuveirunnar í hálfleik gegn LASK Manchester United heldur áfram að æfa þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin sé komin í frí þangað til 3. apríl vegna kórónuveirunar og leikmenn þurfa að ganga undir reglulegar skoðanir. Sport 15. mars 2020 19:14
Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. Fótbolti 15. mars 2020 17:00
Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. Fótbolti 15. mars 2020 16:30
Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. Fótbolti 15. mars 2020 16:00
Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. Fótbolti 15. mars 2020 16:00
Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. Fótbolti 15. mars 2020 15:15
Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Sport 15. mars 2020 14:20
Vopnaðir menn réðust inn á heimili Vertonghen Brotist var inn á heimili belgíska varnarmannsins Jan Vertonghen á meðan hann var með liði sínu Tottenham Hotspur í Þýskalandi. Fjölskylda hans var heima þegar menn vopnaðir hnífum réðust inn. Fótbolti 15. mars 2020 14:00
Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. Fótbolti 15. mars 2020 13:00
Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari. Fótbolti 15. mars 2020 12:00
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. Fótbolti 15. mars 2020 11:15
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 15. mars 2020 09:00
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. Fótbolti 15. mars 2020 06:00
Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2020 22:15
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. Enski boltinn 14. mars 2020 21:30
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. Enski boltinn 14. mars 2020 19:15
Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. Fótbolti 14. mars 2020 18:23
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Enski boltinn 14. mars 2020 17:15
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Enski boltinn 14. mars 2020 15:30
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. Enski boltinn 14. mars 2020 14:45
Fimm leikir úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að horfa á aftur Enska deildin er komin í hlé vegna Kórónuveirunnar og snýr ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 4. apríl. Þá er um að gera að rifja upp nokkra skemmtilega leiki. Enski boltinn 14. mars 2020 12:00
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. Sport 14. mars 2020 11:00
Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. Enski boltinn 14. mars 2020 10:00
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. Enski boltinn 14. mars 2020 08:00
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. Fótbolti 13. mars 2020 21:45
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 13. mars 2020 20:00
Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. Fótbolti 13. mars 2020 18:30
Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. Fótbolti 13. mars 2020 16:00