Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Enski boltinn 19. júní 2020 08:00
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19. júní 2020 07:30
Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18. júní 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:55
Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18. júní 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:20
Real Madrid sannfærandi í sigri á Valencia | Sjáðu magnað mark hjá Benzema Real Madrid sýndu gæði sín þegar þeir keyrðu yfir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18. júní 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:10
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. Fótbolti 18. júní 2020 22:00
Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 18. júní 2020 21:56
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18. júní 2020 20:59
Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. Enski boltinn 18. júní 2020 20:30
Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. Enski boltinn 18. júní 2020 20:00
Aron lék allan leikinn í sigri OB á Eggerti og félögum Aron Elís Þrándarson spilaði allan leikinn þegar lið hans, OB, lagði SönderjyskE af velli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði tæpan klukkutíma fyrir SönderjyskE. Fótbolti 18. júní 2020 18:15
Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina. Enski boltinn 18. júní 2020 17:30
Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. Fótbolti 18. júní 2020 17:00
Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 18. júní 2020 15:30
Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley er liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City næsta mánudag. Enski boltinn 18. júní 2020 15:00
Dagný skoraði þegar Selfoss vann Blika síðast fyrir sex árum Í stórleik kvöldsins heimsækja Blikakonur lið sem þær hafa ekki tapað fyrir í úrvalsdeildinni í sex ár. Íslenski boltinn 18. júní 2020 14:30
Özil komst ekki í átján manna hóp Arsenal af „taktískum ástæðum“ Það vakti athygli margra að Mesut Özil var hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Arsenal í gær en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að það hafi verið af taktískum ástæðum. Enski boltinn 18. júní 2020 14:00
Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. Íslenski boltinn 18. júní 2020 13:00
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18. júní 2020 12:30
Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. Enski boltinn 18. júní 2020 12:00
Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. Enski boltinn 18. júní 2020 11:30
Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. Íslenski boltinn 18. júní 2020 10:15
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18. júní 2020 09:09
Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18. júní 2020 08:30
Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 18. júní 2020 07:30