Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Fótbolti 5. janúar 2020 12:30
Enskir miðlar segja United vera bjóða 45 milljónir punda og Jesse Lingard í Maddison Enski miðjumaðurinn James Maddison er ofarlega á óskalist Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2020 11:30
Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5. janúar 2020 10:00
Útilokar ekki að Jimenez fari í janúar Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf ekki skýr svör vegna orðróma um möguleg félagaskipti Raul Jimenez til Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2020 09:00
Aftur nær Bayern í markvörð frá Schalke Bayern Munchen sækir sér markvörð á frjálsri sölu frá Schalke, tæpum áratug eftir að hafa sótt Manuel Neuer frá sama félagi. Fótbolti 5. janúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
City ætlar ekki að bjóða í Soyuncu Tyrkinn stóri og stæðilegi ekki á leið til Englandsmeistaranna í janúar. Enski boltinn 4. janúar 2020 23:30
Solskjær: Pogba er ekki að fara neitt Ole Gunnar Solskjær þurfti enn einu sinni að svara spurningum um framtíð franska miðjumannsins Paul Pogba í kvöld. Enski boltinn 4. janúar 2020 23:00
Jafnt í borgarslagnum í Barcelona Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við granna sína í Espanyol. Fótbolti 4. janúar 2020 21:45
Padova staðfestir komu Emils Emil Hallfreðsson er genginn til liðs við ítalska C-deildarliðið Padova. Fótbolti 4. janúar 2020 20:00
Fyrsta tap Sverris Inga og félaga kom með hvelli Óvænt úrslit í grísku úrvalsdeildinni í kvöld þegar PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu. Fótbolti 4. janúar 2020 19:54
Man City ekki í vandræðum með D-deildarliðið Manchester City fór nokkuð örugglega áfram úr 3.umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4. janúar 2020 19:15
Wolves og Man Utd þurfa að mætast aftur Wolverhampton Wanderers og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í 3.umferð enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 4. janúar 2020 19:15
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. Handbolti 4. janúar 2020 18:00
Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll. Íslenski boltinn 4. janúar 2020 17:15
Madridingar gerðu góða ferð til Getafe Real Madrid lyfti sér upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum útisigri á Getafe í dag. Fótbolti 4. janúar 2020 17:00
Aston Villa og Brighton úr leik og Watford kastaði frá sér þriggja marka forystu | Öll úrslit dagsins Nóg af leikjum í enska bikarnum í dag og eins og vanalega var sitthvað um óvænt úrslit. Enski boltinn 4. janúar 2020 17:00
Yfir 50 leikmenn meiddust í jólatörninni á Englandi: Sex leikmenn á hverjum sólarhring Margir knattspyrnustjórar hafa kvartað undir álaginu í enska boltanum yfir jólahátíðina og þeir hafa kannski eitthvað til sín máls. Enski boltinn 4. janúar 2020 16:00
Ancelotti: Klopp hafði betur í baráttunni um starfið hjá Liverpool Carlo Ancelotti, sem var ráðinn stjóri Everton í síðasta mánuði, segist hafa komið til greina sem stjóri Liverpool er félagið réð Jurgen Klopp til starfa. Enski boltinn 4. janúar 2020 15:30
Dyche staðfestir að Jóhann Berg hafi farið af velli vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið óheppinn með meiðsli. Enski boltinn 4. janúar 2020 14:55
Jóhann Berg og Jón Daði áfram í bikarnum | Fertugur framherji tryggði Rochdale annan leik gegn Newcastle Íslendingaliðin Burnley og Millwall eru komin áfram í fjórða umferð enska bikarsins eftir sigra í þriðju umferðinni í dag. Enski boltinn 4. janúar 2020 14:30
Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið. Enski boltinn 4. janúar 2020 14:00
Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 4. janúar 2020 13:15
Ragnar með tilboð frá Skandinavíu og Tyrklandi: Til í að prófa Asíu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er með tilboð frá bæði Skandinavíu og Tyrklandi en miðvörðurinn knái er án liðs eftir að hafa fengið sig lausan frá Rostov á dögunum. Fótbolti 4. janúar 2020 12:30
Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. Enski boltinn 4. janúar 2020 10:00
Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. Enski boltinn 4. janúar 2020 09:00
Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Enski boltinn 4. janúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Sport 4. janúar 2020 06:00
Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 3. janúar 2020 21:58
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. Enski boltinn 3. janúar 2020 19:30