Sverrir hélt hreinu í bikarsigri PAOK er skrefi nær átta liða úrslitunum í gríska bikarnum eftir 3-0 sigur á OFI Crete í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 7. janúar 2020 21:20
Mane bestur í Afríku og Hakimi efnilegastur | Sjáðu öll verðlaunin Árlegt knattspyrnuuppgjör í Afríku fór fram í kvöld. Fótbolti 7. janúar 2020 20:28
Sportpakkinn: Guardiola ánægður með að Ole Gunnar vilji brosa svona mikið Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Enski boltinn 7. janúar 2020 19:00
Romelu Lukaku þegar kominn með fleiri mörk en á öllu síðasta tímabili með Man. Utd Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Internazionale í gær þegar liðið vann 2-1 útisigur á Napoli og komst aftur á topp ítölsku deildarinnar. Fótbolti 7. janúar 2020 12:30
Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7. janúar 2020 11:30
Reka fólk út af Old Trafford í kvöld ef það styður Man. City á röngum stöðum Það á ekki að taka neina áhættu með öryggi áhorfenda í kvöld þegar Manchester liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitaleik enska deildabikarsins. Enski boltinn 7. janúar 2020 10:30
Arteta öskraði á leikmenn Arsenal í hálfleiknum Mikel Arteta tókst að vekja sína menn í hálfleik í bikarsigrinum á Leeds United í gærkvöldi. Enski boltinn 7. janúar 2020 09:30
Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Enski boltinn 7. janúar 2020 09:00
Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 7. janúar 2020 08:30
Pep Guardiola lofar því að taka aldrei við liði Manchester United Pep Guardiola segir að hann muni aldrei setjast í stjórastólinn á Old Trafford ekki frekar að hann muni aldrei taka við liði Real Madrid. Enski boltinn 7. janúar 2020 08:00
Söguleg þrenna Ronaldo Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari. Fótbolti 7. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Baráttan um Manchester Ein útsending á Sportinu í kvöld og hún er ekki af verri endanum. Enski boltinn 7. janúar 2020 06:00
Manchester United á tvenn af þrennum verstu leikmannakaupum áratugarins Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Enski boltinn 6. janúar 2020 22:30
Sjóðheitur Lukaku tryggði Inter sigur Inter Milan vann 3-1 sigur á Napoli í italiska boltanum í köld en alls fóru sex leikir fram í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 6. janúar 2020 21:45
Nelson skaut Skyttunum áfram Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United. Enski boltinn 6. janúar 2020 21:45
Stórliðin fá flest þægileg verkefni í fjórðu umferð bikarsins Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en nokkrir áhugaverðir leikir verða í 32-liða úrslitunum. Enski boltinn 6. janúar 2020 19:53
Tvö ár í dag síðan að Liverpool breytti örlögum félagsins með því að selja sinn besta mann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ríkjandi Heims- og Evrópumeistari félagsliða. Kannski var það einn dagur í janúarmánuði árið 2018 sem lagði grunninn að þessum titlum liðsins. Enski boltinn 6. janúar 2020 17:15
Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 6. janúar 2020 16:00
Ronaldo hóf árið með þrennu | Sjáðu mörkin Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Cagliari, 4-0, á heimavelli. Fótbolti 6. janúar 2020 15:45
Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6. janúar 2020 13:45
Fyrsti leikur Zlatan Ibrahimovic með AC Milan í beinni í dag Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic gæti spilað sinn fyrsta leik með AC Milan í dag þegar liðið mætir Sampdoria. Fótbolti 6. janúar 2020 13:00
Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 12:30
Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6. janúar 2020 12:00
Liverpool fær til sín framherja sem kom upp í gegnum akademíu Manchester City Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Enski boltinn 6. janúar 2020 11:30
Lallana fær hærri laun en Sadio Mané Liverpool greiðir leikmönnum sínum 110 millónir punda í laun á hverju ári eða 17,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 6. janúar 2020 11:00
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn 6. janúar 2020 10:00
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. Enski boltinn 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? Enski boltinn 6. janúar 2020 08:30
Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Ofurmánudagur á Ítalíu Sjö beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, þar af eru fjórar frá Ítalíu. Sport 6. janúar 2020 06:00