Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. Fótbolti 18. mars 2020 15:00
Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum. Fótbolti 18. mars 2020 14:00
Veigar Páll um rauða spjaldið gegn FH: „Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Veigar Páll Gunnarsson rifjaði upp rauða spjaldið sem hann fékk í frægum leik FH og Stjörnunnar í Sportinu í kvöld. Íslenski boltinn 18. mars 2020 12:30
Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. Sport 18. mars 2020 12:00
Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín. Sport 18. mars 2020 11:30
KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Fótbolti 18. mars 2020 10:30
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. Íslenski boltinn 18. mars 2020 10:15
Brjálaður að deildin hafi ekki verið blásin af vegna kórónuveirunnar og er hættur John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, er hættur hjá tyrkneska félaginu Trabzonspor en hann er allt annað en sáttur með að enn sé verið að spila í tyrknesku deildinni þrátt fyrir kórónuveiruna. Sport 18. mars 2020 09:30
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18. mars 2020 09:00
Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. Sport 18. mars 2020 08:00
Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ Sport 18. mars 2020 07:30
Hörður með flestar heppnaðar sendingar í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon hefur átt flestar heppnaðar sendingar í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17. mars 2020 21:00
Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Fótbolti 17. mars 2020 20:30
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17. mars 2020 20:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 17. mars 2020 18:45
Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17. mars 2020 18:00
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. Fótbolti 17. mars 2020 16:42
Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 17. mars 2020 16:29
Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. Fótbolti 17. mars 2020 15:47
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. Fótbolti 17. mars 2020 15:18
Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Liverpool stjarnan lét margar milljónir af hendi rakna í baráttuna við krónuveiruna í Senegal. Enski boltinn 17. mars 2020 15:15
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla. Fótbolti 17. mars 2020 13:54
Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. Fótbolti 17. mars 2020 13:35
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. Fótbolti 17. mars 2020 12:35
Íslendingarnir í Rússlandi líka hættir að spila Keppni í rússensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 17. mars 2020 12:25
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. Fótbolti 17. mars 2020 12:15
Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17. mars 2020 10:00
Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. Fótbolti 17. mars 2020 09:30