Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi

Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tuchel með veiruna

Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana.

Enski boltinn
Fréttamynd

Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður.

Enski boltinn
Fréttamynd

Aron kom Al Arabi á bragðið

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk

Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Vanda vill leiða KSÍ áfram

Vanda Sigurgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Hún hefur gegnt starfinu frá því í byrjun október á síðasta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann.

Enski boltinn