Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Willum Þór á­fram í Hvíta-Rúss­landi

Miðjumaðurinn Willum Þór Þórsson verður í herbúðum BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi út þetta ár. Hann er loks orðinn góður af meiðslum sem hafa plagað hann undanfarið og ætlar sér stóra hluti á árinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar á Hlíðarenda

Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjálfsmark skaut Juventus í undanúrslit

Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-1 sigur gegn Sassuolo í kvöld. Ruan Tressoldi reyndist hetja Juventus, en því miður fyrir hann er hann leikmaður Sassuolo.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir sat á bekknum er liðið datt út í vítaspyrnukeppni

Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Adana Demirspor heimsótti Alanyaspor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Heimamenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum.

Fótbolti