
Hlakka til framtíðarinnar
Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni.