Monk hættur hjá Leeds Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United. Enski boltinn 25. maí 2017 14:15
Zlatan vill ekki lofa því að hann verði áfram hjá Man. Utd Zlatan Ibrahimiovic fór á kostum í fögnuði Man. Utd eftir sigurinn í Evrópudeildinni í gær en missti sig þó ekki og fór að lofa upp í ermina á sér. Enski boltinn 25. maí 2017 13:30
Þetta voru vinsælustu atvik tímabilsins á Twitter Alls voru skrifuð 142 milljón tíst um ensku úrvalsdeildina á tímabilinu og er áhugavert að skoða hvaða atvik á tímabilinu var mest tíst um. Enski boltinn 25. maí 2017 13:00
Manchester-liðin styrkja fórnarlömb hryðjuverkanna Man. Utd og Man. City hafa tekið höndum saman og ákveðið að gefa 130 milljónir króna til fjölskyldna fórnarlamba hryðjuverkanna í borginni í vikunni. Enski boltinn 25. maí 2017 12:30
Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Fótbolti 24. maí 2017 22:40
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. Fótbolti 24. maí 2017 21:58
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. Enski boltinn 24. maí 2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Fótbolti 24. maí 2017 20:56
Leeds komið með nýjan eiganda Ítalinn Andrea Radrizzani varð í gær aðaleigandi Leeds United og þriggja ára valdatíð hins skrautlega Massimo Cellino er því lokið. Enski boltinn 24. maí 2017 20:00
Miðvarðahallæri hjá Arsenal fyrir bikarúrslitaleikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, er vandi á höndum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Chelsea á laugardaginn en það er miðvarðahallæri hjá liðinu. Enski boltinn 24. maí 2017 15:15
Crystal Palace vonast til að vinna kapphlaupið um Marco Silva Crystal Palace vonast til að fá Marco Silva til að taka við liðinu. Palace er í stjóraleit eftir að Sam Allardyce sagði upp í gær eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Enski boltinn 24. maí 2017 14:30
Fyrrverandi framherja Newcastle stungið í steininn Nile Ranger, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Enski boltinn 24. maí 2017 13:45
Chelsea hættir við fögnuðinn á sunnudaginn vegna hryðjuverkaárásarinnar Englandsmeistararnir fagna ekki titlinum með rútuferð um London. Enski boltinn 24. maí 2017 13:00
Öruggt hjá Liverpool í Sydney Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu. Enski boltinn 24. maí 2017 12:06
Gylfi betri en Özil, Pogba, Silva og Coutinho Gylfi Þór Sigurðsson var fimmti besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili að mati sérfræðings The Telegraph. Enski boltinn 24. maí 2017 11:30
Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Eric Cantona finnur til með fórnarlömbum sprengjuárásarinnar, fjölskyldum þeirra og öllum borgarbúum. Enski boltinn 24. maí 2017 09:45
Stóri Sam hættur hjá Palace og hættur í þjálfun Sam Allardyce segist ekki langa að taka að sér annað þjálfarastarf eftir að segja upp hjá Crystal Palace. Enski boltinn 24. maí 2017 09:00
Vilja fá 40 milljónir punda fyrir Gylfa Eigendur Swansea eru sagðir vilja fá næstum tvöfalt meira en Everton er að bjóða í leikmanninn. Enski boltinn 24. maí 2017 08:30
Eiður Smári í úrvalsliðinu sem mætir United í heiðursleik Michael Carrick Eiður Smári Guðjohnsen mætir með fyrrverandi Lampard, Terry, Carragher og fleirum á Old Trafford. Enski boltinn 24. maí 2017 08:00
Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. Fótbolti 24. maí 2017 07:00
Kane skoraði miklu örar en næstu menn á markalistanum Það hjálpar honum reyndar heilmikið að hafa skorað sjö mörk í síðustu viku tímabilsins en Harry Kane tryggði sér Gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 23. maí 2017 21:30
Defoe aftur til Bournemouth eftir sextán ár Jermain Defoe verður áfram í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir fall Sunderland en hann er búinn að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 23. maí 2017 19:39
Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. Enski boltinn 23. maí 2017 18:32
Sam Allardyce vill ekki vera áfram með Crystal Palace Sam Allardyce hefur tilkynnt eiganda Crystal Palace að hann vilji ekki halda áfram sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins. Enski boltinn 23. maí 2017 18:18
Harry Kewell orðinn knattspyrnustjóri Ástralinn Harry Kewell var í dag ráðinn knattspyrnustjóri 2. deildarliðsins Crawley Town. Enski boltinn 23. maí 2017 17:30
Eiginkona Guardiola og dætur voru í Manchester Arena í gærkvöldi Fjölskylda Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var meðal tónleikagesta í Manchester Arena í gærkvöldi en þá var gerð sjálfsmorðssprengjuárás í lok tónleika bandarísku tónlistarkonunnar Ariana Grande. Enski boltinn 23. maí 2017 16:21
Burnley losar sig við Barton Vandræðagemsinn Joey Barton er án félags enn á ný eftir að Burnley ákvað að segja skilið við hann. Enski boltinn 23. maí 2017 14:30
Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. Enski boltinn 23. maí 2017 13:00
Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. Enski boltinn 23. maí 2017 11:30
Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. Enski boltinn 23. maí 2017 10:18