Loksins sigur hjá Swansea en staðan er sú sama Þrátt fyrir góðan 2-0 sigur er Swansea enn í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni eftir að tíu leikmenn Hull náðu að kreista fram 2-0 sigur gegn Watford á heimavelli. Enski boltinn 22. apríl 2017 16:00
Svanirnir þurfa sigur | Myndband Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, þar af þrír sem hafa mikið að segja í fallbaráttunni. Leikirnir hefjast allir klukkan 14:00. Enski boltinn 22. apríl 2017 10:00
Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. Enski boltinn 21. apríl 2017 20:05
Jesus gæti farið í byrjunarliðið gegn Arsenal Pep Guardiola, stjóri Man. City, útilokar ekki að henda ungstirninu Gabriel Jesus í byrjunarliðið um helgina. Enski boltinn 21. apríl 2017 17:45
Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. Enski boltinn 21. apríl 2017 16:09
Stuðningsmenn Man. Utd fengu raflost og létust Hörmulegur atburður átti sér stað í Nígeríu í gær þar sem stuðningsmenn Man. Utd voru að fylgjast með leik liðsins gegn Anderlecht í Evrópudeildinni. Enski boltinn 21. apríl 2017 14:15
Yorke: Það vill enginn ráða svarta knattspyrnustjóra Fyrrum framherji Man. Utd, Dwight Yorke, segir að kynþáttafordómar séu ástæðan fyrir því að hann og aðrir blökkumenn fái ekki vinnu sem aðalþjálfarar í enska boltanum. Enski boltinn 21. apríl 2017 13:30
Ugo Ehiogu látinn Ugo Ehiogu, þjálfari hjá Tottenham og fyrrum landsliðsmaður Englands, er látinn aðeins 44 ára að aldri. Enski boltinn 21. apríl 2017 08:15
Sonur Trump spilar fótbolta á lóð Hvíta hússins í búningi Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, á kannski ekki marga stuðningsmenn lengur en getur þó huggað sig við að krakkar spila fótbolta í búningi Arsenal á lóð Hvíta hússins. Enski boltinn 20. apríl 2017 22:30
Eiður Smári og Hasselbaink sameinaðir á ný Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink, sem mynduðu eitrað framherjapar hjá Chelsea á sínum tíma, verða sameinaðir á laugardaginn. Enski boltinn 20. apríl 2017 20:00
Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. Enski boltinn 20. apríl 2017 14:45
Klopp hefur ekki áhuga á Hart Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart. Enski boltinn 20. apríl 2017 12:45
Southampton komið í slaginn um Gylfa Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna. Enski boltinn 20. apríl 2017 12:15
Flestir frá Chelsea og Tottenham í liði ársins Nú í morgun var greint frá því hvernig lið ársins í ensku úrvalsdeildinni sé skipað. Chelsea og Tottenham eiga meirihluta leikmanna í liðinu. Enski boltinn 20. apríl 2017 10:00
Redknapp fær ekki laun ef Birmingham fellur Harry Redknapp, nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City, ætlar ekki að þiggja laun ef liðið fellur úr ensku B-deildinni. Enski boltinn 19. apríl 2017 23:15
Mignolet hannaði eigin blöndu af kaffi Belgíski markvörðurinn Simon Mignolet nýtir frítímann sinn vel. Enski boltinn 19. apríl 2017 15:00
Fullyrt að Hart fari til Liverpool Enska götublaðið The Sun segir að Jürgen Klopp sé reiðubúinn að kaupa Joe Hart á 20 milljónir punda. Enski boltinn 19. apríl 2017 13:00
Wilshere fótbrotinn og farinn í sumarfrí Hinn meiðslahrjáði miðjumaður Bournemouth, Jack Wilshere, er mættur á meiðslalistann enn eina ferðina. Enski boltinn 19. apríl 2017 10:00
Sjáðu öll tilþrif páskahelgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 18. apríl 2017 09:30
Zola rak sjálfan sig | Redknapp tók við Ítalinn Gianfranco Zola sagði í gær starfi sínu hjá Birmingham lausu. Hann entist fjóra mánuði í starfi hjá félaginu. Enski boltinn 18. apríl 2017 08:00
Wenger: Eigum enn möguleika á Meistaradeildarsæti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum sáttur með sigurinn á Middlesbrough í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2017 22:30
Kærkominn sigur Arsenal Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2017 20:45
Brighton komið upp í ensku úrvalsdeildina Brighton leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Derby County og Huddersfield. Enski boltinn 17. apríl 2017 18:53
Terry fer frá Chelsea í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea, yfirgefur félagið í sumar eftir 22 ár í herbúðum þess. Enski boltinn 17. apríl 2017 16:18
Þrumufleygur landsliðsfyrirliðans gerði útslagið Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark leiksins þegar Cardiff City tók á móti Nottingham Forest í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 17. apríl 2017 15:57
Tvö af köldustu liðum deildarinnar mætast á Árbökkum | Myndband Arsenal sækir Middlesbrough heim í lokaleik 33. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2017 10:00
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Old Trafford Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. apríl 2017 08:00
Berbatov var nálægt því að fara til Sunderland Dimitar Berbatov segist hafa átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland í janúarglugganum. Enski boltinn 17. apríl 2017 06:00
Mourinho: Ekkert sætara að vinna Chelsea José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigurinn á Chelsea í dag. Enski boltinn 16. apríl 2017 17:40
Mourinho mátaði gamla liðið sitt | Sjáðu mörkin Manchester United vann öruggan sigur á Chelsea, 2-0, þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. Enski boltinn 16. apríl 2017 16:45
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn