Kane skoraði miklu örar en næstu menn á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 21:30 Harry Kane. Vísir/Getty Það hjálpar honum reyndar heilmikið að hafa skorað sjö mörk í síðustu viku tímabilsins en Harry Kane tryggði sér Gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Harry Kane varð sá fjórði í sögunni sem nær því að verða markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð en þessi 23 ára framherji Tottenham er að ná tvennunni miklu fyrr á ferlinum en hinir þrír sem eru Alan Shearer, Thierry Henry og Robin van Persie. Þetta er þriðja tímabilið í röð sem Kane kemst yfir tuttugu marka múrinn og það sem meira er hann hefur hækkað markaskor sitt á hverju tímabili, fór úr 3 mörkum (2013/14), í 21 mark (2014/15), í 25 mörk (2015/16) og loks í 29 mörk á þessu tímabili. Kane hefur nú skorað 75 mörk í 102 leikjum á síðustu þremur tímabilum sem eru fimm mörkum meira en Sergio Aguero og 22 mörkum meira en þriðji maður á lista. Það sem kannski athyglisverðast í samanburðinum á Kane og næstu mönnum er sú staðreynd að hann náði þessum 29 mörkum í aðeins 30 leikjum. Það kom ekki að sök fyrir hann að hafa misst af átta leikjum á tímabilinu eða 21 prósent þess. Kane skoraði nefnilega á 87 mínútna fresti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem er miklu örar en næstu menn á markalistanum. Sá sem kemst næst honum er einmitt Sergio Agüero hjá Manchester City sem skoraði á 120 mínútna fresti. Þarna munar 33 mínútum eða þriðjungi úr leik.Markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar 2016/17 og mínútur milli marka: 1. Harry Kane, Tottenham Hotspur Tottenham 29 mörk - 87 mínútur milli marka 2. Romelu Lukaku, Everton FC Everton 25 mörk - 131 mínúta 3. Alexis Sánchez, Arsenal 24 mörk - 134 mínútur 4. Sergio Agüero, Manchester City 20 mörk - 120 mínútur 4. Diego Costa, Chelsea 20 mörk - 154 mínútur Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Fær einhver annar en Kane að klæða sig í gullskóinn? Harry Kane, framherji Tottenham, hefur tveggja marka forystu á Romelu Lukaku hjá Everton í baráttunni um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni. 21. maí 2017 09:00 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Það hjálpar honum reyndar heilmikið að hafa skorað sjö mörk í síðustu viku tímabilsins en Harry Kane tryggði sér Gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Harry Kane varð sá fjórði í sögunni sem nær því að verða markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð en þessi 23 ára framherji Tottenham er að ná tvennunni miklu fyrr á ferlinum en hinir þrír sem eru Alan Shearer, Thierry Henry og Robin van Persie. Þetta er þriðja tímabilið í röð sem Kane kemst yfir tuttugu marka múrinn og það sem meira er hann hefur hækkað markaskor sitt á hverju tímabili, fór úr 3 mörkum (2013/14), í 21 mark (2014/15), í 25 mörk (2015/16) og loks í 29 mörk á þessu tímabili. Kane hefur nú skorað 75 mörk í 102 leikjum á síðustu þremur tímabilum sem eru fimm mörkum meira en Sergio Aguero og 22 mörkum meira en þriðji maður á lista. Það sem kannski athyglisverðast í samanburðinum á Kane og næstu mönnum er sú staðreynd að hann náði þessum 29 mörkum í aðeins 30 leikjum. Það kom ekki að sök fyrir hann að hafa misst af átta leikjum á tímabilinu eða 21 prósent þess. Kane skoraði nefnilega á 87 mínútna fresti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem er miklu örar en næstu menn á markalistanum. Sá sem kemst næst honum er einmitt Sergio Agüero hjá Manchester City sem skoraði á 120 mínútna fresti. Þarna munar 33 mínútum eða þriðjungi úr leik.Markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar 2016/17 og mínútur milli marka: 1. Harry Kane, Tottenham Hotspur Tottenham 29 mörk - 87 mínútur milli marka 2. Romelu Lukaku, Everton FC Everton 25 mörk - 131 mínúta 3. Alexis Sánchez, Arsenal 24 mörk - 134 mínútur 4. Sergio Agüero, Manchester City 20 mörk - 120 mínútur 4. Diego Costa, Chelsea 20 mörk - 154 mínútur
Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Fær einhver annar en Kane að klæða sig í gullskóinn? Harry Kane, framherji Tottenham, hefur tveggja marka forystu á Romelu Lukaku hjá Everton í baráttunni um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni. 21. maí 2017 09:00 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00
Fær einhver annar en Kane að klæða sig í gullskóinn? Harry Kane, framherji Tottenham, hefur tveggja marka forystu á Romelu Lukaku hjá Everton í baráttunni um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni. 21. maí 2017 09:00
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00
Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00