Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. Enski boltinn 2. júní 2017 11:47
Sunderland fékk meira fyrir að falla en Leicester fyrir að verða meistari Þrátt fyrir að hafa endað í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið fékk Sunderland 93,471 milljónir punda í sinn hlut. Enski boltinn 2. júní 2017 10:45
Tilboði Liverpool í Salah hafnað Roma hafnaði 28 milljóna punda tilboði Liverpool í Mohamed Salah. Enski boltinn 2. júní 2017 10:15
Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. Enski boltinn 2. júní 2017 08:15
Keown: Arsenal ætti að selja ofdekraða Özil og Sánchez Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að félagið eigi að selja Mesut Özil og Alexis Sánchez ef þeir skrifa ekki undir nýja samninga. Enski boltinn 1. júní 2017 21:15
Toure framlengdi um eitt ár Miðjumaðurinn Yaya Toure skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við Man. City. Enski boltinn 1. júní 2017 20:51
Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. Enski boltinn 1. júní 2017 19:30
Fletcher á leið til Stoke Darren Fletcher, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gengur til liðs við Stoke City í sumar. Enski boltinn 1. júní 2017 14:00
Mata í Víti Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur verið á ferð um Ísland undanfarna daga. Enski boltinn 1. júní 2017 13:00
Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Enski boltinn 1. júní 2017 11:00
Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 1. júní 2017 09:18
Hörður Björgvin: Fékk fá svör frá þjálfaranum Hörður Björgvin Magnússon leitaði svara Enski boltinn 31. maí 2017 21:15
United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. Enski boltinn 31. maí 2017 16:00
Fyrrverandi þjálfari Porto tekinn við Jóni Daða og félögum Nuno Espírito Santo tekur við Úlfunum í ensku B-deildinni. Enski boltinn 31. maí 2017 12:31
Gylfi ein af bestu langskyttum tímabilsins í enska Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fjögur af níu mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur með skotum fyrir utan teig. Gylfi er í hópi mestu langskyttna deildarinnar. Enski boltinn 31. maí 2017 12:00
Bale: Þarf verkjalyf til að komast í gegnum leiki Walesverjinn Gareth Bale gæti þurft að sætta sig við að vera í aukahlutverki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina. Enski boltinn 31. maí 2017 11:30
Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. Fótbolti 31. maí 2017 11:00
Wenger búinn að skrifa undir nýjan samning Arsene Wenger verður hjá Arsenal næstu tvö árin en skrifað var undir pappírana í dag. Enski boltinn 31. maí 2017 09:56
Benitez ætlar enn og aftur að ná í Reina Pepe Reina gæti verið á leið til Newcastle frá Napoli í sumar. Enski boltinn 31. maí 2017 08:30
Sanchez og Özil sagðir vilja fara frá Arsenal Arsene Wenger fær nýjan tveggja ára samning við Arsenal í dag en gæti misst sínar stærstu stjörnur. Enski boltinn 31. maí 2017 07:40
Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30. maí 2017 20:15
Mahrez vill losna frá Leicester Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar. Enski boltinn 30. maí 2017 20:00
Klopp á von á símtali frá svaramanni sínum sem kom Huddersfield í úrvalsdeildina David Wagner þarf að ræða úrvalsdeildarlífið við Jürgen Klopp og stöðu markvarðarins Danny Ward. Enski boltinn 30. maí 2017 18:45
Southgate lét Rooney ekki vita að hann yrði ekki valinn í landsliðið Landsliðsþjálfarinn ræddi ekki við landsliðsfyrirliðann áður en hann skildi hann eftir heima. Enski boltinn 30. maí 2017 18:00
Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. Enski boltinn 30. maí 2017 14:15
Stjóri Jóns Daða vildi ekki fara eftir nýrri stefnu og var rekinn Fyrrverandi þjálfari Porto er talinn líklegastur til að taka við Úlfunum. Enski boltinn 30. maí 2017 13:30
Wenger fær nýjan tveggja ára samning Arsene Wenger hitti eigandann í dag og heldur áfram með Arsenal næstu tvö árin. Enski boltinn 30. maí 2017 11:50
Baðst afsökunar á klúðri sínu í vítaspyrnukeppninni Liam Moore lýsir tilfinningunni að hafa brennt af vítaspyrnu í dýrmætasta knattspyrnuleik heims. Enski boltinn 30. maí 2017 11:30
Tony Adams: Vinalaus Wenger væri löngu búinn að fá sparkið frá Real Madrid Fyrrverandi fyrirliði Arsenal segir Arsene Wenger nánast halda félaginu í gíslingu. Enski boltinn 30. maí 2017 10:45
Sjáðu vítaspyrnukeppnina sem var upp á milljarða króna Huddersfield komst upp í ensku úrvalsdeildina í dag í verðmætasta íþróttaleik hvers árs. Enski boltinn 29. maí 2017 19:00