Chelsea með öruggan sigur á Everton Cesc Fabregas og Alvaro Morata skoruðu bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri liðsins á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton. Enski boltinn 27. ágúst 2017 14:30
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina en sex leikir fóru fram í gær. Enski boltinn 27. ágúst 2017 12:00
Upphitun: Stórleikur á Anfield og Gylfi mætir meisturunum Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með fjórum leikjum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Chelsea og Jói Berg fer á Wembley. Enski boltinn 27. ágúst 2017 08:00
Rannsókn á Aguero lögð niður eftir mistök Sergio Aguero, framherji Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, var ásakaður um að hafa ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátum leikmanna og stuðningsmanna City í 2-1 sigri á Bournemouth fyrr í dag Enski boltinn 26. ágúst 2017 22:54
Aguero á leið í bann? Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2017 21:15
Manchester United heldur sigurgöngu sinni áfram Man. Utd lögðu Leicester af velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2017 18:30
Nýliðarnir fara á toppinn Nýliðar Huddersfield hafa farið á kostum í upphafi leiktíðar og unnið báða sína leiki. Enski boltinn 26. ágúst 2017 16:00
Jón Daði skoraði fyrir Reading Jón Daði Böðvarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar liðið sótti Birmingham heim í ensku 1.deildinni í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2017 15:56
Sterling stal sigrinum fyrir City á lokamínútunum Bournemouth er enn án stiga eftir 1-2 tap gegn Manchester City á heimavelli í dag. Enski boltinn 26. ágúst 2017 13:30
Tottenham hefur náð samkomulagi um Aurier Tottenham hefur komist að samkomulagi við PSG um kaup á bakverðinum Serge Aurier. Þetta staðfesta heimildamenn SkySports. Enski boltinn 26. ágúst 2017 12:30
Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. Enski boltinn 26. ágúst 2017 12:00
Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split. Enski boltinn 26. ágúst 2017 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þriðja umferðin rúllar af stað. Enski boltinn 26. ágúst 2017 08:00
Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 25. ágúst 2017 20:49
Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. Enski boltinn 25. ágúst 2017 15:30
Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Fótbolti 25. ágúst 2017 13:43
Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 25. ágúst 2017 12:15
Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. Enski boltinn 25. ágúst 2017 11:30
Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. Enski boltinn 25. ágúst 2017 09:30
City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. Enski boltinn 25. ágúst 2017 08:00
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. Fótbolti 25. ágúst 2017 07:32
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Enski boltinn 24. ágúst 2017 20:52
Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. Enski boltinn 24. ágúst 2017 17:00
Zlatan er kominn aftur til United Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur á Old Trafford og skrifaði undir eins árs samning við Manchester United. Enski boltinn 24. ágúst 2017 13:21
Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp. Enski boltinn 24. ágúst 2017 11:30
Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. Enski boltinn 24. ágúst 2017 09:30
Koeman: Ákveð eftir morgunæfingu hvort Gylfi byrji Gylfi Þór Sigurðsson mun koma við sögu í leik Everton gegn Hajduk Split í Króatíu í dag. Enski boltinn 24. ágúst 2017 08:30
Titilvörn United hefst gegn Burton Albion Það var dregið í þriðju umferð ensku deildabikarsins í nótt. Já, í nótt. Enski boltinn 24. ágúst 2017 08:00
Clucas kominn til Swansea Swansea City hefur staðfest kaup á miðjumanninum Sam Clucas frá Hull City Enski boltinn 23. ágúst 2017 21:30
Jóhann og félagar afgreiddu Blackburn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu tólf mínútur leiksins er Burnley lagði Blackburn, 0-2, í enska deildabikarnum. Enski boltinn 23. ágúst 2017 20:44