Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Aguero á leið í bann?

    Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður

    Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split.

    Enski boltinn