Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Messan: Erfitt að framkvæma innköst

    Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Conte setur úrvalsdeildina í forgang

    Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea

    Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum

    Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af.

    Enski boltinn