Klopp: Verð ekki jafn lengi og Wenger Jürgen Klopp hefur verið í tvö hjá Liverpool en efast um að hann verði jafn lengi í starfinu þar og Arsene Wenger hefur verið hjá Arsenal. Enski boltinn 22. desember 2017 08:00
Nær Arsenal að hefna ófaranna? | Myndband Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina en fyrsti leikur umferðarinnar er stórleikur Arsenal og Liverpool en fyrri viðureign liðanna fór 4-0 fyrir Liverpool. Enski boltinn 22. desember 2017 07:00
Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley. Enski boltinn 22. desember 2017 06:00
Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. Enski boltinn 21. desember 2017 19:15
Manhcester-liðin sleppa við refsingu Hvorugu Manchester-félaginu verður refsað eftir ólætin í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 21. desember 2017 17:00
Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið. Enski boltinn 21. desember 2017 16:30
Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. Enski boltinn 21. desember 2017 15:00
Wilshere: Ég vil vera áfram Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið. Enski boltinn 21. desember 2017 13:30
Pulis líklegastur til að taka við Swansea Tony Pulis, fyrrverandi knattspyrnustjóri West Brom, þykir líklegastur til að taka við Swansea City samkvæmt veðbönkum. Enski boltinn 21. desember 2017 11:00
Býður öllum stuðningsmönnunum sem ferðast til Southampton upp á bjór Danski varnarmaðurinn Mathias „Zanka“ Jørgensen ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Huddersfield Town sem ferðast til Southampton til að fylgja liðinu upp á drykk. Með þessu vill hann þakka þeim fyrir frábæran stuðning á tímabilinu. Enski boltinn 21. desember 2017 10:30
Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Swansea rak knattspyrnustjóra sinn í desember þriðja árið í röð þegar liðið sagði Paul Clement upp störfum. Enski boltinn 21. desember 2017 09:30
Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Jose Mourinho var ekki í góðu skapi eftir tapið gegn Bristol City í gær. Enski boltinn 21. desember 2017 09:00
Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. Enski boltinn 21. desember 2017 08:00
Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. Enski boltinn 20. desember 2017 22:30
Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. Enski boltinn 20. desember 2017 22:00
Deeney í ruglinu síðan hann sagði að það vantaði allan pung í lið Arsenal Þann 14. október síðastliðinn var fyrirliði Watford, Troy Deeney, ansi brattur. Það var upp á honum typpið er Watford hafði komið til baka og unnið Arsenal, 2-1. Þá sagði hann að það vantaði allan pung í lið Arsenal. Enski boltinn 20. desember 2017 20:30
Clement rekinn frá Swansea Enska úrvalsdeildarliðið Swansea hefur rekið knattspyrnustjóra sinn, Paul Clement. Enski boltinn 20. desember 2017 20:02
Skórnir upp í hillu hjá Rosicky Hinn 37 ára Tékki spilaði lengst af með Arsenal. Enski boltinn 20. desember 2017 19:45
Keypti 65 þúsund króna vínflösku fyrir Mourinho Lee Johnson, stjóri Bristol City, er vægast sagt spenntur fyrir því að hitta Jose Mourinho í kvöld. Enski boltinn 20. desember 2017 18:00
Fangelsaður fyrir að ráðast á Sterling Margdæmd fótboltabulla var í dag dæmd í fangelsi fyrir að ráðast á Raheem Sterling, leikmann Man. City, um síðustu helgi. Enski boltinn 20. desember 2017 14:30
Fyrirliði Watford má ekki spila aftur fyrr en á næsta ári Troy Deeney, fyrirliði Watford, spilar ekkert með liðinu fyrr en á næsta ári. Enski boltinn 20. desember 2017 12:15
Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um. Enski boltinn 20. desember 2017 11:00
Lánaði liðsfélaganum rúma milljón á meðan hann sat í fangelsi Adrian Mariappa, leikmaður Watford, hjálpaði Troy Deeney að framfleyta fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Enski boltinn 20. desember 2017 10:30
Handtekinn fyrir að beita Sterling kynþáttaníði 29 ára karlmaður í Englandi var handtekinn vegna atviks fyrir leik Manchester City og Tottenham á laugardag. Enski boltinn 20. desember 2017 10:00
Giroud líklega ekki með gegn Liverpool Olivier Giroud meiddist aftan í læri í gær og verður væntanlega ekki með þegar Arsenal mætir Liverpool á föstudag. Enski boltinn 20. desember 2017 09:30
Guardiola afskrifar fernuna Segir ómögulegt að liðið geti unnið allar fjórar keppninnar sem Manchester City er enn í. Enski boltinn 20. desember 2017 08:30
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 20. desember 2017 06:00
City þurfti vítakeppni til að sigra Leicester Arsenal og Manchester City komust í kvöld í undanúrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 19. desember 2017 22:30
„Sánchez er búinn að stimpla sig út“ Arsenal-hetjan Ian Wright segir að Alexis Sánchez sé búinn að stimpla sig út hjá félaginu. Enski boltinn 19. desember 2017 17:00
Lanzini í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Manuel Lanzini, leikmann West Ham, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. Enski boltinn 19. desember 2017 16:22