Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Pardew: Evans gæti farið

    Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Alfreð orðaður við Everton

    Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið.

    Enski boltinn