Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Gluggi opnast fyrir Albert með metkaupum Brighton

    Brighton tilkynnti í kvöld að félagið hefði gengið frá kaupunum á Jurgen Locadia frá PSV en hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Gæti það þýtt stærra hlutverk fyrir Albert Guðmundsson hjá hollenska félaginu sem gerir atlögu að titlinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Messi, hver er það?“

    Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu fyrir Reading gegn Stevenage í ensku bikarkeppninni í vikunni. Hann var í skemmtilegu viðtali hjá félagi sínu í beinni útsendingu á Facebook þar sem hann sló á létta strengi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tölfræðin sýnir að de Gea er bestur

    David de Gea er besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Þessari staðhæfingu er oft hent fram af hinum ýmsu fótboltaáhugamönnum og sérfræðingum. Nú hefur það hins vegar verið staðfest.

    Enski boltinn