Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Conte: Þetta er búið

    Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enn lengist biðin hjá Burnley

    Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Butland gaf Leicester jafntefli

    Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Upphitun: Jói Berg og Gylfi mæta aftur til leiks

    Íslensku landsliðsmennirnir fengu báðir frí frá fótboltaleikjum síðustu helgi þar sem lið þeirra eru dottin út úr ensku bikarkeppninni. Þeir mæta hins vegar aftur til leiks í dag þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“

    Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Firmino ekki ákærður

    Enska knattspyrnusambandið mun ekki ákæra Roberto Firmino, framherja Liverpool, fyrir meinta kynþáttafordóma hans í garð Mason Holgate, varnarmanns Everton.

    Enski boltinn