Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ince: Enginn krísufundur

    Paul Ince, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að fundur sinn með stjórn félagsins hafi ekki verið krísufundur. Pressan á Ince er mikil en Blackburn hefur aðeins unnið þrjá leiki af sextán.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo bestur hjá World Soccer

    Tímaritið World Soccer hefur útnefnt Cristiano Ronaldo hjá Manchester United leikmann ársins. Lionel Messi hjá Barcelona varð annar og Fernando Torres hjá Liverpool þriðji.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo og Torres koma til greina

    FIFA tilkynnti í dag hvaða leikmenn höfnuðu í efstu sætum í kosningu á besta leikmanni ársins. Það eru landsliðsþjálfarar og fyrirliðar um allan heim sem kjósa.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Grant vildi ekki Anelka

    Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, var mótfallinn kaupum á Nicolas Anelka. Franski sóknarmaðurinn gekk til liðs við Chelsea frá Bolton á 15 milljónir punda í janúar síðastliðnum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Houllier hefur ekki áhuga

    Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stjórn Crewe fundar í kvöld

    Stjórn enska C-deildarfélagsins Crewe mun í kvöld funda til þess að ræða þá sem til greina koma sem eftirmaður Steve Holland sem var rekinn úr starfi í síðasta mánuði.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea segir ummæli Alex röng

    Chelsea birti í dag yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að félagið hafi enga formlega beiðni fengið frá Brasilíumanninum Alex um að verða seldur frá félaginu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Spila Berbatov og Carrick um helgina?

    Ekki er ljóst hvort Michael Carrick og Dimitar Berbatov verða tilbúnir í slaginn á laugardag þegar Manchester United mætir Tottenham. United keypti báða leikmennina frá Tottenham.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Zokora ekki á leið frá Tottenham

    Didier Zokora segist elska lífið hjá Tottenham og hafa engan áhuga á að yfirgefa White Hart Lane. Juande Ramos, nýráðinn stjóri Real Madrid, er mikill aðdáandi Zokora og var leikmaðurinn orðaður við spænska liðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Marlon King í vandræðum

    Sóknarmaðurinn Marlon King hjá Hull var handtekinn í gær þegar hann gaf sig fram við lögreglu. Hann hefur verið ásakaður um að hafa ráðist á tvítuga konu á bar á sunnudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Walker leystur undan samningi

    Bolton hefur ákveðið að leysa markvörðinn Ian Walker undan samningi. Walker er 37 ára og hefur verið í herbúðum Bolton síðan 2005 án þess að leika deildarleik fyrir félagið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    United að krækja í tvo Serba

    Manchester United er að klófesta serbneska leikmanninn Adem Ljajic en hann ferðaðist til Englands ásamt Zoran Tosic sem er að fara að gangast undir læknisskoðun á Old Trafford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Alex vill yfirgefa Chelsea

    Brasilíski varnarmaðurinn Alex hefur farið fram á sölu frá Chelsea. Hann hefur ekki náð að vinna sér inn fast sæti í liðinu og vill komast burt frá Stamford Bridge í janúar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Poyet ánægður á Englandi

    Gus Poyet hefur gefið í skyn að hann myndi ekki fylgja Juande Ramos til Real Madrid þó svo að það stæði til boða. Hann sé ánægður á Englandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Adriaanse orðaður við Sunderland

    Hinn gamalreyndi hollenski þjálfari Co Adriaanse hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Sunderland. Sjálfur útilokar hann þó að taka við starfinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Babel fékk engin loforð

    Ryan Babel hefur viðurkennt að hafa rætt við Rafa Benítez um þann möguleika að vera lánaður til Ajax í Hollandi. Umboðsmaður leikmannsins sagði í vikunni að hann væri orðinn þreyttur á hve fá tækifæri hann væri að fá.

    Enski boltinn