Sögulegt kvöld í Ísrael
Nú styttist í stóru stundina, í fyrsta skiptið eigum við Íslendingar karlalið í riðlakeppni í Evrópudeild, Breiðablik mætir til leiks í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Ísrael í kvöld. Það eru nokkrar mínútur í það að flautað verði til leiks.