Heldur nágrönnum í heljargreipum

Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda.

23
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir