Hundurinn Orka nýtist nemendum sem hafa orðið fyrir einelti
Hundurinn Orka nýtist vel fyrir nemendur sem hafa orðið fyrir einelti að mati kennara sem stendur fyrir framtakinu, hundur í kennslustofu. Tómas Arnar hitti þennan loðnasta starfsmann Rimaskóla.