Fleiri fréttir

Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York

New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun.

Musk íhugar að taka Tesla af markaði

Elon Musk, stofnandi Tesla, tilkynnti á Twitter í dag að hann væri að íhuga að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði og myndi það kosta um 72 milljarða.

Peningaþvætti Danske Bank til saksóknara

Talið er að eistneskt dótturfyrirtæki Danske Bank hafi verið notað til að þvætta illa fengið fé rússneskra embættismanna. Áætlað er að um 53 milljarðar danskra króna hafi farið í gegnum bankann.

Huawei siglir fram úr Apple

Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple.

Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum

Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð.

Tesla framleiðir brimbretti

Rafbílafyrirtækið Tesla hefur hafið framleiðslu og sölu á brimbrettum merktum fyrirtækinu.

Sergio Marchionne látinn

Goðsögn úr bílaiðnaðinum sem keyrði í gegn samruna Fiat og Chrysler eftir gjaldþrot Chrysler árið 2009 lést Zurich í Sviss eftir að hafa glímt við fylgikvilla skurðaðgerðar.

Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook

Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag.

Þrívíddarprentuð heimili

Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.