Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 12:41 Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Vísir/Getty Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent