Fleiri fréttir

Vandræði Grikkja hafa áhrif

Evran hafði um stund í gær ekki verið veikari gagnvart Bandaríkjadal síðan í mars 2006, að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times. Veikingin er sögð hafa komið í kjölfar fregna Der Spiegel um helgina um að Þýskaland væri reiðubúið að heimila Grikklandi að ganga út úr evrusamstarfinu.

Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi?

Netflix vinnur nú að því að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins.

Rekja eitt dauðsfall til galla í bíl

Bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur ákveðið að kalla inn um 67 þúsund pallbíla sem framleiddir voru árin 2006 og 2007 vegna galla í kveikibúnaði bílanna.

Meiri olía fundin á Kröflusvæðinu

Nýfundin olíulind er talin ígildi milli 6 og 19 milljóna olíutunna. Krafla og Askja eru saman taldar geyma 75 til 143 milljónir olíutunna.

Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi

"Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála.

Rúblan heldur áfram að hríðfalla

Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka.

Rússar hækka stýrivextina

Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent.

Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér

SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd.

Mikil verðbólga í Rússlandi

Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum.

Sjá næstu 50 fréttir