Fleiri fréttir

Stærsta flutningaskip heims vígt

Stærsta flutningaskip heims var vígt í Suður-Kóreu í síðustu viku en pláss er fyrir 19 þúsund gáma á skipinu.

Mega styðja við tölvuleikina

Áætlun Noregs um ríkisstuðning við þróun, kynningu og dreifingu gagnvirkrar framleiðslu, svo sem tölvuleikja, hefur fengið heimild ESA, eftirlitsstofnunar EFTA.

Coca-Cola markaðssetur mjólk

Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og verður seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk.

Vandræði hjá Samsung

Galaxy S5 hefur selst 40 prósent undir væntingum og er sagður hrannast upp í vöruskemmum Samsung.

Falsaði skjöl til að fá lán frá Kaupþingi

Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal fyrir að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi.

Snapchat safnar miklum upplýsingum um notendur

Margir tengja skilaboðaforritið Snapchat við nafnleynd og öryggi, en þrátt fyrir að nafn komi hvergi fram þegar notendur skrá sig, veit fyrirtækið hvað þeir heita.

Ný skuldakreppa í kjölfar olíuverðfalls

Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár og hefur lækkað í nær átta vikur samfleytt. Olíugeirinn logar af samsæriskenningum um ástæður lægra verðs. Verðið leggst þungt á skuldsettan olíuiðnað í Bandaríkjunum, en verður líklega lágt áfram.

Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip

Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað.

Twitter í ruslflokk

Standards & Poors hafa skráð skuldabréf fyrirtækisins í ruslflokk.

Sjá næstu 50 fréttir