Fleiri fréttir McDonald´s vill opna 500 hamborgarastaði í Kína McDonald´s hefur í hyggju að opna 500 nýja hamborgarastaði í Kína á næstu þremur árum. Fyrir í landinu eru 146 staðir þar sem Kínverjar geta keypt sér Big Mac og annan skyndibita. 18.2.2009 11:17 Segir Bretland og Sviss á barmi íslenskra örlaga Fjárfestingaráðgjafinn Hennessee Group telur að Bretland og Sviss séu nú á barmi íslenskra örlaga. Fjármálakreppan megi ekki dýpka mikið meir til að bankakerfi beggja þessara landa fari á hliðina. 18.2.2009 10:48 Bílaframleiðandinn Saab gæti brátt heyrt sögunni til Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. 18.2.2009 10:20 Húsgögn og tölvur Landsbankans í Amsterdam á uppboð Húsgögn, tölvur og annar skrifstofubúnaður Landsbankans í Amsterdam verður settur á uppboð í næstu viku. Fer upphæðin sem fæst á uppboðinu upp í skuldir bankans vegna Icesave-reikninganna í Hollandi. 18.2.2009 09:32 Hlutabréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun, þriðja daginn í röð, en aukinnar svartsýni gætir meðal fjárfesta í kjölfar stöðugra frétta af tapi stórfyrirtækja og ískyggilegra spádóma frá ríkisstjórnum og seðlabönkum. 18.2.2009 07:30 Olíuverð á heimsmarkaði lækkar Olíuverð fer lækkandi á heimsmarkaði og fór niður fyrir 35 dollara á tunnu vestanhafs í gær. Norðursjávarolía var þá í 41 dollara eftir að hafa lækkað um tvo og hálfan dollara frá því fyrir helgi. 18.2.2009 07:17 Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. 17.2.2009 21:00 Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkir Íslandslán Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkti í dag fyrirhugað lán Svía til Íslands upp á 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til tæplega 85 milljarða kr.. 17.2.2009 15:36 Þýska flugfélagið Air Berlin hyggur á flug til Íslands Þýska flugfélagið Air Berlin hyggur á áætlanaflug til og frá Íslandi á komandi sumri. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no. Þar segir að flug til Íslands sé liður í áætlunum félagsins um beint flug til og frá Berlín til allra Norðurlandanna. 17.2.2009 13:04 Spilavítaveldi Donald Trump riðar til falls Fastlega er gert ráð fyrir því að spilavítaveldi Donald Trump, Trump Entertainment Resorts, verði tekið til gjaldþrotaskipta í dag. 17.2.2009 10:31 Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna í fjármálakreppunni. Við upphaf síðasta árs voru auðæfi hans metin á 23 milljarða dollara en hafa í dag skroppið saman í tæplega 14 milljarða dollara eða tæplega 1.600 milljarða kr.. 17.2.2009 09:59 Hluthafar Rio Tinto í uppreisn vegna Kínasamnings Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en´með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. 17.2.2009 09:37 Debenhams og Arcadia slást um Principles Debenhams og Arcadia, sem er í eigu sir Philip Green, eru líklegustu aðilarnir til að festa kaup á verslunarkeðjunni Principles sem er í eigu Mosaic Fashions. 17.2.2009 08:45 Bréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu lækkuðu í verði í morgun og hafa helstu hlutabréfavísitölur álfunnar ekki tekið lægri stöðu í þrjár vikur. Til dæmis féll stærsta líftryggingafyrirtæki Japans um 10 prósent og stórfyrirtæki sem framleiðir minniskubba í tölvur lækkaði í verði um tæp níu prósent. Lækkunin er að miklu leyti rakin til svartrar skýrslu japanskra stjórnvalda um samdrátt í efnahagslífi þjóðarinnar sem hefur ekki verið meiri í á fjórða áratug. 17.2.2009 07:18 Gjaldþrot Sterling kostar Kaastrup 1400 milljónir króna Gjaldþrot lággjaldaflugfélagsins Sterling hefur áhrif á afkomu Kaastrup flugvallar í Kaupmannahöfn. Hrun félagsins kostar flugvöllinn um 70 milljónir danskra króna sem er um 1400 milljónir íslenskra. Þetta kemur fram í frétt hins danska Börsens í dag. 16.2.2009 21:35 Mosaic Fashions í samningum við Kaupþing um frekari lán Mosaic Fashions á nú í samningaviðræðum við skilanefnd Kaupþings um frekari lán til félagsins til að halda verslunarkeðjum þess gangandi meðan að unnið er að endurskipulagningu og eða sölu þeirra. 16.2.2009 16:27 Heimsmarkaðsverð á áli í 1.600 dollara fyrir árslok Dan Smith greinandi hjá Standard Chartered spáir því að heimsmarkaðsverð á áli fari í 1.600 dollara á tonnið á fjórða ársfjórðungi ársins. Verðið í dag liggur í kringum 1.370 dollara. 16.2.2009 16:12 Michael Moore gerir mynd um fjármálakreppuna Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. 16.2.2009 11:04 Jane bjargaði Whistles undan greiðslustöðvun Baugs Jane Shepherdson, viðskiptafélagi Baugs í Bretlandi, náði að bjarga Whistles verslunarkeðjunni undan greiðslustöðvun Baugs í Bretlandi á síðustu stundu. 16.2.2009 09:56 Eitraður kokteill ógnar Royal Unibrew Árið í ár verður mjög erfitt fyrir næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew. Unibrew glímur nú við skuldir upp á 2 milljarða danskra kr. eða tæplega 40 milljarða kr. Stoðir eru með stærstu eigendum Unibrew með 25% hlut. 16.2.2009 09:43 Ålandsbanken gengur frá kaupunum á Kaupþingi í Svíþjóð Gengið hefur verið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. og var það greitt út í hönd. 16.2.2009 09:13 Mesti samdráttur síðan 1974 í Japan Asísk hlutabréf féllu í verði í morgun, einkum bréf fjármálafyrirtækja, eftir að ljóst varð að samdrátturinn, sem nú fer um japanskt efnahagslíf, er sá mesti síðan árið 1974 auk þess sem hópur sérfræðinga gaf það út að ekki væri útlit fyrir að neitt rofaði til að minnsta kosti út árið 2009. 16.2.2009 07:30 Toyota dregur úr starfsemi í Bandaríkjunum Japanski bílaframleiðandinn Toyota neyðist til að draga úr starfsemi sinni í Bandaríkjunum. Nýverið var tilkynnt að laun starfsmanna í Bandaríkjunum yrðu lækkuð, vinnutími styttur, yfirvinna bönnuð og að engin framleiðsla verði í nokkra daga í apríl. 15.2.2009 15:21 Tchenguiz í vandræðum með hótelkeðju Menzies-hótelkeðjan, sem er í eigu íranska Íslandsvinarins Robert Tchenguiz, rambar nú á barmi gjaldþrots. Hótelkeðjan þarf að endursemja um lán sín eftir að hafa brotið lánaskilmála. Þetta kemur fram í The Sunday Times í dag. 15.2.2009 08:33 Bankarnir best komnir í höndum einkaaðila Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir að bönkum og öðrum fjármálastofnunum sé best komið í höndum einkaaðila. Darling var spurður um málið á blaðamannfundi í tengslum við fund fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda í Róm á Ítalíu, en orðrómur hefur verið upp um að LLoyds bankinn verði þjóðnýttur. Bankinn tapaði allt að 8,5 milljörðum punda á seinasta ári. Darling sagði jafnframt ekki stæði til að funda með forystumönnum bankans um helgina. 14.2.2009 15:19 Samþykktu 90 þúsund milljarða fjárveitingu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag björgunarpakka fyrir efnahagslífið að upphæð 787 milljarða Bandaríkjadala, eða 90 þúsund milljarðar króna, sem Barack Obama lagði fram. Obama segir að þetta sé einungis upphafið af tilraunum hans til að ná tökum á efnahagslífinu. 13.2.2009 20:27 Kaupþing og Baugur gætu lent í stærstu útsölu heimsins Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. 13.2.2009 17:03 easyjet hagnast á gjaldþroti Sterling Eins dauði er annars brauð gildir í flugbransanum eins og annarsstaðar. Nú hefur easyjet ákveðið að hefja áætlunarferðir milli Gatwick og Kaupmannahafnar en Sterling flaug þessa leið áður en félagið varð gjaldþrota. 13.2.2009 16:24 Íhuga lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. 13.2.2009 12:34 Íslandsferðir lánuðu 250 milljónir kr. til eigenda fyrir gjaldþrot Ferðaskrifstofan Íslandsferðir sem starfrækt var í Noregi lánaði 15 milljónir norskra kr., eða um 250 milljónir kr. til félaga sem stjórnað er af eigendum Íslandsferða skömmu áður en ferðaskrifstofan varð gjaldþrota nú fyrir jólin. 13.2.2009 11:48 Forstjóraskipti í bresku kauphöllinni Frakkinn Xavier Rolet, fyrrum framkvæmdastjóri bandaríska Lehman Brothers í Frakklandi, mun setjast í forstjórastól bresku kauphallarinnar í Lundúnum (e. London Stock Exchange) um miðjan næsta mánuð. 13.2.2009 09:08 Kaupþing og bankar framlengja aftur lán til JJB Sports Kaupþing, HBOS og Barclays hafa ákveðið að framlengja lánum sínum til íþróttavörukeðjunnar JJB Sports. Íslenska ríkið er nú einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæplega 30% hlut Exista og Chris Ronnie nýlega með veðkalli. 13.2.2009 08:49 Toyota í Bandaríkjunum lækkar launin Lækkuð laun, styttur vinnutími og engin framleiðsla í nokkra daga í apríl er sá veruleiki sem blasir við starfsmönnum Toyota í Bandaríkjunum. 13.2.2009 07:26 Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun í fyrsta sinn í fimm daga og hækkuðu bréf banka og raftæknifyrirtækja mest. 13.2.2009 07:18 Væru í sporum Íslendinga án evru Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni, hefur Irish Times eftir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 13.2.2009 04:45 Markaðir réttu sig við í Bandaríkjunum Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum réttu sig við eftir fall eftir að markaðir opnuðu. Hlutabréfamarkaður tók dýfu eftir að atvinnuleysistölur voru birtar í dag þrátt fyrir almennt ágætar niðurstöður um eins prósents veltuaukningu í smásölugeiranum á milli mánaða í janúar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst meira vestanhafs í sextán ár. 12.2.2009 22:14 Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. 12.2.2009 14:18 Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. 12.2.2009 13:07 Atvinnuleysi nær áður óþekktum hæðum í vor Atvinnuleysi eykst nú hröðum skrefum og er útlit fyrir að það nái áður óþekktum hæðum á vordögum, að því er segir í Morgunkorni greiningar Glitnis. 12.2.2009 12:26 Segist ekki halda verslunarkeðjum Baugs til eilífðar Tony Lomas, stjórnandi hjá PricewaterhouseCoopers (PwC) segir að það sé ekki ætlunin að halda verslunarkeðjum Baugs til eilífðar. Þær verði seldar um leið og markaðsaðstæður batni enda vilji kröfuhafar fá fé í hendur fremur en eignarhluti. 12.2.2009 12:11 Landsbankasvindlið á Spáni teygir sig til Cote d´Azur Landsbankasvindlið á Spáni teygir nú anga sína yfir Cote d´Azur leikvöll þeirra frægu og ríku í suðurhluta Frakklands. Fjallar er um málið á vefsíðunni euroweekly.com. 12.2.2009 11:25 Bréf í Asíu lækka Hlutabréf á Asíumörkuðum féllu í verði í morgun, fjórða daginn í röð, og stafar lækkunin af efasemdum fjárfesta um að ný björgunaráætlun Bandaríkjastjórnar nægi til að draga þarlent efnahagslíf á flot aftur. 12.2.2009 07:27 Líklegt að Englandsbanki færi vexti undir 1 prósent Líklegt þykir að Englandsbanki muni lækka stýrivexti niður fyrir eitt prósent í viðleitni sinni til að draga úr áhrifum efnahagskreppunnar þar í landi. 12.2.2009 07:19 Kolsvört hagspá ASÍ Framundan er mesta samdráttarskeið sem íslenskt efnahaglíf hefur gengið í gegnum á síðari árum. Fyrir höndum eru tvö erfið ár en það tekur að rofa til að nýju á árinu 2011. 11.2.2009 14:24 Starfsmenn Baugs í London sendir heim með vikulaun í vasanum Megninu af starfsmönnum Baugs á skrifstofu félagsins í London var sagt upp í gærdag og þeir sendir heim með vikulaun í vasanum. PricewaterhouseCoopers hefur tekið við lyklunum að skrifstofunni og mun reka Baug með á greiðslustöðvuninni stendur. 11.2.2009 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
McDonald´s vill opna 500 hamborgarastaði í Kína McDonald´s hefur í hyggju að opna 500 nýja hamborgarastaði í Kína á næstu þremur árum. Fyrir í landinu eru 146 staðir þar sem Kínverjar geta keypt sér Big Mac og annan skyndibita. 18.2.2009 11:17
Segir Bretland og Sviss á barmi íslenskra örlaga Fjárfestingaráðgjafinn Hennessee Group telur að Bretland og Sviss séu nú á barmi íslenskra örlaga. Fjármálakreppan megi ekki dýpka mikið meir til að bankakerfi beggja þessara landa fari á hliðina. 18.2.2009 10:48
Bílaframleiðandinn Saab gæti brátt heyrt sögunni til Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. 18.2.2009 10:20
Húsgögn og tölvur Landsbankans í Amsterdam á uppboð Húsgögn, tölvur og annar skrifstofubúnaður Landsbankans í Amsterdam verður settur á uppboð í næstu viku. Fer upphæðin sem fæst á uppboðinu upp í skuldir bankans vegna Icesave-reikninganna í Hollandi. 18.2.2009 09:32
Hlutabréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun, þriðja daginn í röð, en aukinnar svartsýni gætir meðal fjárfesta í kjölfar stöðugra frétta af tapi stórfyrirtækja og ískyggilegra spádóma frá ríkisstjórnum og seðlabönkum. 18.2.2009 07:30
Olíuverð á heimsmarkaði lækkar Olíuverð fer lækkandi á heimsmarkaði og fór niður fyrir 35 dollara á tunnu vestanhafs í gær. Norðursjávarolía var þá í 41 dollara eftir að hafa lækkað um tvo og hálfan dollara frá því fyrir helgi. 18.2.2009 07:17
Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. 17.2.2009 21:00
Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkir Íslandslán Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkti í dag fyrirhugað lán Svía til Íslands upp á 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til tæplega 85 milljarða kr.. 17.2.2009 15:36
Þýska flugfélagið Air Berlin hyggur á flug til Íslands Þýska flugfélagið Air Berlin hyggur á áætlanaflug til og frá Íslandi á komandi sumri. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no. Þar segir að flug til Íslands sé liður í áætlunum félagsins um beint flug til og frá Berlín til allra Norðurlandanna. 17.2.2009 13:04
Spilavítaveldi Donald Trump riðar til falls Fastlega er gert ráð fyrir því að spilavítaveldi Donald Trump, Trump Entertainment Resorts, verði tekið til gjaldþrotaskipta í dag. 17.2.2009 10:31
Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur tapað nær helmingi auðæfa sinna í fjármálakreppunni. Við upphaf síðasta árs voru auðæfi hans metin á 23 milljarða dollara en hafa í dag skroppið saman í tæplega 14 milljarða dollara eða tæplega 1.600 milljarða kr.. 17.2.2009 09:59
Hluthafar Rio Tinto í uppreisn vegna Kínasamnings Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en´með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. 17.2.2009 09:37
Debenhams og Arcadia slást um Principles Debenhams og Arcadia, sem er í eigu sir Philip Green, eru líklegustu aðilarnir til að festa kaup á verslunarkeðjunni Principles sem er í eigu Mosaic Fashions. 17.2.2009 08:45
Bréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu lækkuðu í verði í morgun og hafa helstu hlutabréfavísitölur álfunnar ekki tekið lægri stöðu í þrjár vikur. Til dæmis féll stærsta líftryggingafyrirtæki Japans um 10 prósent og stórfyrirtæki sem framleiðir minniskubba í tölvur lækkaði í verði um tæp níu prósent. Lækkunin er að miklu leyti rakin til svartrar skýrslu japanskra stjórnvalda um samdrátt í efnahagslífi þjóðarinnar sem hefur ekki verið meiri í á fjórða áratug. 17.2.2009 07:18
Gjaldþrot Sterling kostar Kaastrup 1400 milljónir króna Gjaldþrot lággjaldaflugfélagsins Sterling hefur áhrif á afkomu Kaastrup flugvallar í Kaupmannahöfn. Hrun félagsins kostar flugvöllinn um 70 milljónir danskra króna sem er um 1400 milljónir íslenskra. Þetta kemur fram í frétt hins danska Börsens í dag. 16.2.2009 21:35
Mosaic Fashions í samningum við Kaupþing um frekari lán Mosaic Fashions á nú í samningaviðræðum við skilanefnd Kaupþings um frekari lán til félagsins til að halda verslunarkeðjum þess gangandi meðan að unnið er að endurskipulagningu og eða sölu þeirra. 16.2.2009 16:27
Heimsmarkaðsverð á áli í 1.600 dollara fyrir árslok Dan Smith greinandi hjá Standard Chartered spáir því að heimsmarkaðsverð á áli fari í 1.600 dollara á tonnið á fjórða ársfjórðungi ársins. Verðið í dag liggur í kringum 1.370 dollara. 16.2.2009 16:12
Michael Moore gerir mynd um fjármálakreppuna Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. 16.2.2009 11:04
Jane bjargaði Whistles undan greiðslustöðvun Baugs Jane Shepherdson, viðskiptafélagi Baugs í Bretlandi, náði að bjarga Whistles verslunarkeðjunni undan greiðslustöðvun Baugs í Bretlandi á síðustu stundu. 16.2.2009 09:56
Eitraður kokteill ógnar Royal Unibrew Árið í ár verður mjög erfitt fyrir næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew. Unibrew glímur nú við skuldir upp á 2 milljarða danskra kr. eða tæplega 40 milljarða kr. Stoðir eru með stærstu eigendum Unibrew með 25% hlut. 16.2.2009 09:43
Ålandsbanken gengur frá kaupunum á Kaupþingi í Svíþjóð Gengið hefur verið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. og var það greitt út í hönd. 16.2.2009 09:13
Mesti samdráttur síðan 1974 í Japan Asísk hlutabréf féllu í verði í morgun, einkum bréf fjármálafyrirtækja, eftir að ljóst varð að samdrátturinn, sem nú fer um japanskt efnahagslíf, er sá mesti síðan árið 1974 auk þess sem hópur sérfræðinga gaf það út að ekki væri útlit fyrir að neitt rofaði til að minnsta kosti út árið 2009. 16.2.2009 07:30
Toyota dregur úr starfsemi í Bandaríkjunum Japanski bílaframleiðandinn Toyota neyðist til að draga úr starfsemi sinni í Bandaríkjunum. Nýverið var tilkynnt að laun starfsmanna í Bandaríkjunum yrðu lækkuð, vinnutími styttur, yfirvinna bönnuð og að engin framleiðsla verði í nokkra daga í apríl. 15.2.2009 15:21
Tchenguiz í vandræðum með hótelkeðju Menzies-hótelkeðjan, sem er í eigu íranska Íslandsvinarins Robert Tchenguiz, rambar nú á barmi gjaldþrots. Hótelkeðjan þarf að endursemja um lán sín eftir að hafa brotið lánaskilmála. Þetta kemur fram í The Sunday Times í dag. 15.2.2009 08:33
Bankarnir best komnir í höndum einkaaðila Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, segir að bönkum og öðrum fjármálastofnunum sé best komið í höndum einkaaðila. Darling var spurður um málið á blaðamannfundi í tengslum við fund fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims funda í Róm á Ítalíu, en orðrómur hefur verið upp um að LLoyds bankinn verði þjóðnýttur. Bankinn tapaði allt að 8,5 milljörðum punda á seinasta ári. Darling sagði jafnframt ekki stæði til að funda með forystumönnum bankans um helgina. 14.2.2009 15:19
Samþykktu 90 þúsund milljarða fjárveitingu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag björgunarpakka fyrir efnahagslífið að upphæð 787 milljarða Bandaríkjadala, eða 90 þúsund milljarðar króna, sem Barack Obama lagði fram. Obama segir að þetta sé einungis upphafið af tilraunum hans til að ná tökum á efnahagslífinu. 13.2.2009 20:27
Kaupþing og Baugur gætu lent í stærstu útsölu heimsins Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. 13.2.2009 17:03
easyjet hagnast á gjaldþroti Sterling Eins dauði er annars brauð gildir í flugbransanum eins og annarsstaðar. Nú hefur easyjet ákveðið að hefja áætlunarferðir milli Gatwick og Kaupmannahafnar en Sterling flaug þessa leið áður en félagið varð gjaldþrota. 13.2.2009 16:24
Íhuga lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. 13.2.2009 12:34
Íslandsferðir lánuðu 250 milljónir kr. til eigenda fyrir gjaldþrot Ferðaskrifstofan Íslandsferðir sem starfrækt var í Noregi lánaði 15 milljónir norskra kr., eða um 250 milljónir kr. til félaga sem stjórnað er af eigendum Íslandsferða skömmu áður en ferðaskrifstofan varð gjaldþrota nú fyrir jólin. 13.2.2009 11:48
Forstjóraskipti í bresku kauphöllinni Frakkinn Xavier Rolet, fyrrum framkvæmdastjóri bandaríska Lehman Brothers í Frakklandi, mun setjast í forstjórastól bresku kauphallarinnar í Lundúnum (e. London Stock Exchange) um miðjan næsta mánuð. 13.2.2009 09:08
Kaupþing og bankar framlengja aftur lán til JJB Sports Kaupþing, HBOS og Barclays hafa ákveðið að framlengja lánum sínum til íþróttavörukeðjunnar JJB Sports. Íslenska ríkið er nú einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæplega 30% hlut Exista og Chris Ronnie nýlega með veðkalli. 13.2.2009 08:49
Toyota í Bandaríkjunum lækkar launin Lækkuð laun, styttur vinnutími og engin framleiðsla í nokkra daga í apríl er sá veruleiki sem blasir við starfsmönnum Toyota í Bandaríkjunum. 13.2.2009 07:26
Hækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun í fyrsta sinn í fimm daga og hækkuðu bréf banka og raftæknifyrirtækja mest. 13.2.2009 07:18
Væru í sporum Íslendinga án evru Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni, hefur Irish Times eftir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 13.2.2009 04:45
Markaðir réttu sig við í Bandaríkjunum Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum réttu sig við eftir fall eftir að markaðir opnuðu. Hlutabréfamarkaður tók dýfu eftir að atvinnuleysistölur voru birtar í dag þrátt fyrir almennt ágætar niðurstöður um eins prósents veltuaukningu í smásölugeiranum á milli mánaða í janúar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst meira vestanhafs í sextán ár. 12.2.2009 22:14
Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. 12.2.2009 14:18
Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. 12.2.2009 13:07
Atvinnuleysi nær áður óþekktum hæðum í vor Atvinnuleysi eykst nú hröðum skrefum og er útlit fyrir að það nái áður óþekktum hæðum á vordögum, að því er segir í Morgunkorni greiningar Glitnis. 12.2.2009 12:26
Segist ekki halda verslunarkeðjum Baugs til eilífðar Tony Lomas, stjórnandi hjá PricewaterhouseCoopers (PwC) segir að það sé ekki ætlunin að halda verslunarkeðjum Baugs til eilífðar. Þær verði seldar um leið og markaðsaðstæður batni enda vilji kröfuhafar fá fé í hendur fremur en eignarhluti. 12.2.2009 12:11
Landsbankasvindlið á Spáni teygir sig til Cote d´Azur Landsbankasvindlið á Spáni teygir nú anga sína yfir Cote d´Azur leikvöll þeirra frægu og ríku í suðurhluta Frakklands. Fjallar er um málið á vefsíðunni euroweekly.com. 12.2.2009 11:25
Bréf í Asíu lækka Hlutabréf á Asíumörkuðum féllu í verði í morgun, fjórða daginn í röð, og stafar lækkunin af efasemdum fjárfesta um að ný björgunaráætlun Bandaríkjastjórnar nægi til að draga þarlent efnahagslíf á flot aftur. 12.2.2009 07:27
Líklegt að Englandsbanki færi vexti undir 1 prósent Líklegt þykir að Englandsbanki muni lækka stýrivexti niður fyrir eitt prósent í viðleitni sinni til að draga úr áhrifum efnahagskreppunnar þar í landi. 12.2.2009 07:19
Kolsvört hagspá ASÍ Framundan er mesta samdráttarskeið sem íslenskt efnahaglíf hefur gengið í gegnum á síðari árum. Fyrir höndum eru tvö erfið ár en það tekur að rofa til að nýju á árinu 2011. 11.2.2009 14:24
Starfsmenn Baugs í London sendir heim með vikulaun í vasanum Megninu af starfsmönnum Baugs á skrifstofu félagsins í London var sagt upp í gærdag og þeir sendir heim með vikulaun í vasanum. PricewaterhouseCoopers hefur tekið við lyklunum að skrifstofunni og mun reka Baug með á greiðslustöðvuninni stendur. 11.2.2009 14:07