Fleiri fréttir Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10.8.2017 14:48 Nespresso-verslun opnar í Kringlunni Stefnt er að því að Nespresso-verslun opni í Kringlunni þann 1. desember næstkomandi. 10.8.2017 10:19 Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. 10.8.2017 06:00 Vill sögufræga danska verslun á Hafnartorgið Reginn fasteignafélag hefur átt í viðræðum við eigendur dönsku húsgagnaverslunarinnar Illums Bolighus vegna Hafnartorgs sem verður tilbúið á næsta ári. Fyrirtækið danska var stofnað árið 1926 og rekur tólf verslanir í Evrópu. 10.8.2017 06:00 Borgun sektuð um milljónir vegna 148 bónusgreiðslna Fyrirtækið var sektað af Fjármálaeftirlitinu um 11,5 milljónir króna. 9.8.2017 15:33 Hannes Árdal til Íslenskra fjárfesta Hannes Árdal, sem starfaði áður í teymi markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum, hefur gengið til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta. 9.8.2017 13:54 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9.8.2017 11:45 Iceland Travel og Gray Line sameinast Samkomulag hefur náðst um sameiningu Iceland Travel ehf., sem er að fullu í eigu Icelandair Group, og Allrahanda GL ehf. sem er leyfishafi Gray Line Worldwide á Íslandi. 9.8.2017 08:30 Skörp lækkun á gengi bréfa Gengi bréfa í Högum, sem reka Bónus og Hagkaup, lækkaði um 7,24 prósent í viðskiptum í gær og nam gengið 36,5 krónum í lok dags. 9.8.2017 06:00 Telja markaðsvirði Össurar of hátt og uppgjör valda vonbrigðum Capacent telur að rekstur stoðtækjaframleiðandans Össurar sé góður og hafi skilað fjárfestum góðum arði. Hins vegar sé verð félagsins á markaði of hátt. 9.8.2017 06:00 Samkeppniseftirlitið telur of snemmt að slá föstu hver áhrif Costco verða Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið hafa rannsakað ítarlega möguleg áhrif bandaríska risans Costco á íslenskan markað. 9.8.2017 06:00 Airbnb dýrast á Íslandi Hæsta meðalverðið á Airbnb gistingu í Evrópu er á Íslandi. Verðið er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum en hagfræðingur segir það ekki koma á óvart í ljósi þess að almennt verð á gistingu hafi tvöfaldast hér á landi á síðustu árum. 8.8.2017 20:00 Fordæmalausar breytingar á markaðnum Hlutabréf Haga féllu í dag um rúmlega sjö prósentustig en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun eftir lokun markaða á föstudag, þar sem vísað var í harðnandi samkeppni. 8.8.2017 19:00 Petrea I. Guðmundsdóttir nýr framkvæmdastjóri Gló Gló rekur nú fjóra veitingastaði og verslun í Fákafeni, Engjateig, Laugavegi og Hæðasmára auk þess að bjóða upp á fyrirtækjaþjónustu og þjónustu til einstaklinga. 8.8.2017 13:51 Hagar taka högg í Kauphöllinni Gengi bréfa í Högum hefur hrunið frá opnun markaða í morgun. 8.8.2017 10:26 Virðast ekki hafa tekið tillit til áhrifa af komu Costco Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir áhyggjuefni ef ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju sé ávísun á það sem koma skal. 8.8.2017 06:00 Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. 8.8.2017 06:00 Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8.8.2017 06:00 Önnur afkomuviðvörun frá Högum Hagar sendu frá sér enn eina afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar í gærkvöld. Sölusamdráttur hafi verið í júlí miðað við sama tíma í fyrra. Fyrirtækið segir ljóst að breytt staða á markaði hafi mikil áhrif á félagið. 5.8.2017 13:44 Alterra lækkar afkomuspá sína Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomuspá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku. 5.8.2017 06:00 Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5.8.2017 06:00 Íslenska hagkerfið hefur breyst mikið á undanförnum árum Vöruskiptajöfnuður Íslendinga hefur verið neikvæður í rúm tvö ár eftir að hafa verið jákvæður í fimm ár þar á undan. 4.8.2017 14:15 Innkalla dúkkur vegna framleiðslugalla Dúkkurnar hafa verið seldar hér á landi undanfarnar vikur, meðal annars í verslunum Hagkaups. 4.8.2017 09:40 Samþykktu tilboð í þrjár fasteignir í eigu Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur samþykkt tilboð í þrjár fasteignir skólans sem boðnar voru til sölu í vor. Samþykkið er þó háð fyrirvara um fjármögnun, en kaupendur hafa nokkrar vikur til þess að tryggja hana. 4.8.2017 06:00 Skoða að lækka lánshæfi Refresco Matsfyrirtækið Moody's hefur tekið lánshæfiseinkunn evrópska drykkjarvöruframleiðandans Refresco Group til endurskoðunar með mögulega lækkun í huga. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Refresco tilkynnti um fyrirhuguð kaup sín á ameríska drykkjaframleiðandanum Cott Corporation í síðustu viku. 4.8.2017 06:00 Rosamosi í Hamleys Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys í Bretlandi, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa, undirrituðu í gær samkomulag um þróun og dreifingu á tónlistarnámskeiðum og öðrum afurðum sem byggja röð tónlistarleikja sem Rosamosi gefur út undir vörumerkinu Mussila. 4.8.2017 06:00 Afstaða bankaráðs mun liggja fyrir síðar í sumar Bankaráð Landsbankans hefur tekið til skoðunar erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar þar sem kallað er eftir afstöðu bankaráðsins til aðgangs dómkvaddra matsmanna að nauðsynlegum gögnum til að hægt sé að meta virði stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja. 4.8.2017 06:00 Bónus byrjað að selja Nespresso hylki Verslanir Bónus hófu í dag sölu á Nespresso kaffihylkjum. 3.8.2017 14:56 Samið um hönnun og byggingu nýs skóla í Hafnarfirði Framkvæmdir hefjast síðar í þessum mánuði og eru verklok áætluð 15. júní 2020. Samningurinn hljóðar upp á 3.979 milljónir króna. 3.8.2017 10:53 Fossar markaðir bættu mest við sig Arion banki er með mesta hlutdeild fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði eða um 25,7 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. 3.8.2017 06:00 Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. 3.8.2017 06:00 Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. 3.8.2017 06:00 Greiningardeild Arion telur gengi Marels eiga að vera hærra Greiningardeildin metur gengi bréfa í Marel á 401 krónu á hlut sem er tæpum átta prósentum hærra en gengið stóð í þegar markaðir lokuðu síðdegis í gær. 3.8.2017 06:00 Kvika kaupir Öldu Með kaupunum á Virðingu og Öldu verður Kvika einn umsvifamesti aðili í eignastýringu á Íslandi með um 280 milljarða króna í stýringu. 2.8.2017 15:36 Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. 2.8.2017 06:00 Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2.8.2017 06:00 Munu rukka 600 krónur í þjónustugjald fyrir heimilisbíla við Skaftafell Þá munu stærri fólksbílar borga 900 krónur, minni rútur 1.800 krónur og stærri rútur 3.600 krónur. Ökumenn á bifhjólum mun aðeins þurfa að greiða 300 krónur. 1.8.2017 15:42 Bryndís ráðin sem sölu og markaðsstjóri hjá Artasan Áður vann Bryndís sem útflutningsstjóri hjá Kjötumboðinu og sem vörumerkjastjóri hjá Nóa Siríus. 1.8.2017 10:43 Danir bæta við sig í Össuri Danska fjárfestingarfélagið William Demant Invest keypti í síðustu viku þrjár milljónir hluta í íslenska stoðtækjaframleiðandanum Össuri fyrir um 1,45 milljarða króna. 1.8.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10.8.2017 14:48
Nespresso-verslun opnar í Kringlunni Stefnt er að því að Nespresso-verslun opni í Kringlunni þann 1. desember næstkomandi. 10.8.2017 10:19
Búast við minni hækkunum á húsnæði Eftir miklar húsnæðisverðshækkanir að undanförnu eru teikn á lofti um að farið sé að hægja á húsnæðismarkaðnum. 10.8.2017 06:00
Vill sögufræga danska verslun á Hafnartorgið Reginn fasteignafélag hefur átt í viðræðum við eigendur dönsku húsgagnaverslunarinnar Illums Bolighus vegna Hafnartorgs sem verður tilbúið á næsta ári. Fyrirtækið danska var stofnað árið 1926 og rekur tólf verslanir í Evrópu. 10.8.2017 06:00
Borgun sektuð um milljónir vegna 148 bónusgreiðslna Fyrirtækið var sektað af Fjármálaeftirlitinu um 11,5 milljónir króna. 9.8.2017 15:33
Hannes Árdal til Íslenskra fjárfesta Hannes Árdal, sem starfaði áður í teymi markaðsviðskipta hjá Fossum mörkuðum, hefur gengið til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta. 9.8.2017 13:54
Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9.8.2017 11:45
Iceland Travel og Gray Line sameinast Samkomulag hefur náðst um sameiningu Iceland Travel ehf., sem er að fullu í eigu Icelandair Group, og Allrahanda GL ehf. sem er leyfishafi Gray Line Worldwide á Íslandi. 9.8.2017 08:30
Skörp lækkun á gengi bréfa Gengi bréfa í Högum, sem reka Bónus og Hagkaup, lækkaði um 7,24 prósent í viðskiptum í gær og nam gengið 36,5 krónum í lok dags. 9.8.2017 06:00
Telja markaðsvirði Össurar of hátt og uppgjör valda vonbrigðum Capacent telur að rekstur stoðtækjaframleiðandans Össurar sé góður og hafi skilað fjárfestum góðum arði. Hins vegar sé verð félagsins á markaði of hátt. 9.8.2017 06:00
Samkeppniseftirlitið telur of snemmt að slá föstu hver áhrif Costco verða Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið hafa rannsakað ítarlega möguleg áhrif bandaríska risans Costco á íslenskan markað. 9.8.2017 06:00
Airbnb dýrast á Íslandi Hæsta meðalverðið á Airbnb gistingu í Evrópu er á Íslandi. Verðið er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum en hagfræðingur segir það ekki koma á óvart í ljósi þess að almennt verð á gistingu hafi tvöfaldast hér á landi á síðustu árum. 8.8.2017 20:00
Fordæmalausar breytingar á markaðnum Hlutabréf Haga féllu í dag um rúmlega sjö prósentustig en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun eftir lokun markaða á föstudag, þar sem vísað var í harðnandi samkeppni. 8.8.2017 19:00
Petrea I. Guðmundsdóttir nýr framkvæmdastjóri Gló Gló rekur nú fjóra veitingastaði og verslun í Fákafeni, Engjateig, Laugavegi og Hæðasmára auk þess að bjóða upp á fyrirtækjaþjónustu og þjónustu til einstaklinga. 8.8.2017 13:51
Hagar taka högg í Kauphöllinni Gengi bréfa í Högum hefur hrunið frá opnun markaða í morgun. 8.8.2017 10:26
Virðast ekki hafa tekið tillit til áhrifa af komu Costco Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir áhyggjuefni ef ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju sé ávísun á það sem koma skal. 8.8.2017 06:00
Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. 8.8.2017 06:00
Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8.8.2017 06:00
Önnur afkomuviðvörun frá Högum Hagar sendu frá sér enn eina afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar í gærkvöld. Sölusamdráttur hafi verið í júlí miðað við sama tíma í fyrra. Fyrirtækið segir ljóst að breytt staða á markaði hafi mikil áhrif á félagið. 5.8.2017 13:44
Alterra lækkar afkomuspá sína Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomuspá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku. 5.8.2017 06:00
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5.8.2017 06:00
Íslenska hagkerfið hefur breyst mikið á undanförnum árum Vöruskiptajöfnuður Íslendinga hefur verið neikvæður í rúm tvö ár eftir að hafa verið jákvæður í fimm ár þar á undan. 4.8.2017 14:15
Innkalla dúkkur vegna framleiðslugalla Dúkkurnar hafa verið seldar hér á landi undanfarnar vikur, meðal annars í verslunum Hagkaups. 4.8.2017 09:40
Samþykktu tilboð í þrjár fasteignir í eigu Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur samþykkt tilboð í þrjár fasteignir skólans sem boðnar voru til sölu í vor. Samþykkið er þó háð fyrirvara um fjármögnun, en kaupendur hafa nokkrar vikur til þess að tryggja hana. 4.8.2017 06:00
Skoða að lækka lánshæfi Refresco Matsfyrirtækið Moody's hefur tekið lánshæfiseinkunn evrópska drykkjarvöruframleiðandans Refresco Group til endurskoðunar með mögulega lækkun í huga. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Refresco tilkynnti um fyrirhuguð kaup sín á ameríska drykkjaframleiðandanum Cott Corporation í síðustu viku. 4.8.2017 06:00
Rosamosi í Hamleys Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys í Bretlandi, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa, undirrituðu í gær samkomulag um þróun og dreifingu á tónlistarnámskeiðum og öðrum afurðum sem byggja röð tónlistarleikja sem Rosamosi gefur út undir vörumerkinu Mussila. 4.8.2017 06:00
Afstaða bankaráðs mun liggja fyrir síðar í sumar Bankaráð Landsbankans hefur tekið til skoðunar erindi Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar þar sem kallað er eftir afstöðu bankaráðsins til aðgangs dómkvaddra matsmanna að nauðsynlegum gögnum til að hægt sé að meta virði stofnfjár í Sparisjóði Vestmannaeyja. 4.8.2017 06:00
Bónus byrjað að selja Nespresso hylki Verslanir Bónus hófu í dag sölu á Nespresso kaffihylkjum. 3.8.2017 14:56
Samið um hönnun og byggingu nýs skóla í Hafnarfirði Framkvæmdir hefjast síðar í þessum mánuði og eru verklok áætluð 15. júní 2020. Samningurinn hljóðar upp á 3.979 milljónir króna. 3.8.2017 10:53
Fossar markaðir bættu mest við sig Arion banki er með mesta hlutdeild fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði eða um 25,7 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. 3.8.2017 06:00
Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. 3.8.2017 06:00
Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. 3.8.2017 06:00
Greiningardeild Arion telur gengi Marels eiga að vera hærra Greiningardeildin metur gengi bréfa í Marel á 401 krónu á hlut sem er tæpum átta prósentum hærra en gengið stóð í þegar markaðir lokuðu síðdegis í gær. 3.8.2017 06:00
Kvika kaupir Öldu Með kaupunum á Virðingu og Öldu verður Kvika einn umsvifamesti aðili í eignastýringu á Íslandi með um 280 milljarða króna í stýringu. 2.8.2017 15:36
Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. 2.8.2017 06:00
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2.8.2017 06:00
Munu rukka 600 krónur í þjónustugjald fyrir heimilisbíla við Skaftafell Þá munu stærri fólksbílar borga 900 krónur, minni rútur 1.800 krónur og stærri rútur 3.600 krónur. Ökumenn á bifhjólum mun aðeins þurfa að greiða 300 krónur. 1.8.2017 15:42
Bryndís ráðin sem sölu og markaðsstjóri hjá Artasan Áður vann Bryndís sem útflutningsstjóri hjá Kjötumboðinu og sem vörumerkjastjóri hjá Nóa Siríus. 1.8.2017 10:43
Danir bæta við sig í Össuri Danska fjárfestingarfélagið William Demant Invest keypti í síðustu viku þrjár milljónir hluta í íslenska stoðtækjaframleiðandanum Össuri fyrir um 1,45 milljarða króna. 1.8.2017 06:00