Krónan styrkist Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2012 13:00 Gengi krónunnar hefur styrkst um hátt í 11% á síðustu fimm mánuðum og hefur ekki verið sterkara síðan í byrjun síðasta árs. Mikil árstíðarsveifla er í gengi krónunnar og því líklegt að hún muni veikjast aftur með haustinu. Þetta kemur fram í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka. Gengisvísitala krónunnar fór hæst í rúm 229 stig undir lok mars en var klukkan níu í morgun rúm 207 stig sem er hátt í ellefu prósenta styrking á tæpum fimm mánuðum. Mest hefur styrkingin orðið síðustu vikurnar en frá því í byrjun júlí hefur hún styrkst um sjö prósent. Lægri gengisvísitala gerir það að verkum að gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum landsins lækkar gagnvart Íslendingum, þannig kostar evran nú tæpar 148 krónur en var á rúmar 159 krónur í byrjun júlí og sömuleiðis kostar Bandaríkjadalur nú tæpar 120 krónur en var á 129 krónur um miðjan júlí. Gengi krónunnar er nú fimm prósentum hærra en það var á sama tíma í fyrra en greiningardeild Íslandsbanka telur ekki útilokað að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu vikum en í fyrra styrktist krónan fram í lok október. Mikil árstíðarbundin sveifla er því í gengi krónunnar okkar og það má helst rekja til gjaldeyrisflæði vegna vöru- og þjónustuskipta innan haftanna og þar hefur straumur erlendra ferðamanna til landsins mikið að segja. Það er hins vegar líklegt að krónan gefi eftir að nýju yfir vetrartímann í takti við óhagstæðari vöru- og þjónustujöfnuð. Þá telur greiningardeildin líklegt að þar sem sveiflan er svona sterk þá sé líklegt að fyrirtæki í vöru og þjónustuviðskiptum reyni í auknum mæli að verja sig fyrir henni til dæmis með gerð framvirkra gjaldeyrissamninga sem eru leyfilegir innan haftanna svo lengi sem þeir tengjast viðskiptum með vöru og þjónustu. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Gengi krónunnar hefur styrkst um hátt í 11% á síðustu fimm mánuðum og hefur ekki verið sterkara síðan í byrjun síðasta árs. Mikil árstíðarsveifla er í gengi krónunnar og því líklegt að hún muni veikjast aftur með haustinu. Þetta kemur fram í morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka. Gengisvísitala krónunnar fór hæst í rúm 229 stig undir lok mars en var klukkan níu í morgun rúm 207 stig sem er hátt í ellefu prósenta styrking á tæpum fimm mánuðum. Mest hefur styrkingin orðið síðustu vikurnar en frá því í byrjun júlí hefur hún styrkst um sjö prósent. Lægri gengisvísitala gerir það að verkum að gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum landsins lækkar gagnvart Íslendingum, þannig kostar evran nú tæpar 148 krónur en var á rúmar 159 krónur í byrjun júlí og sömuleiðis kostar Bandaríkjadalur nú tæpar 120 krónur en var á 129 krónur um miðjan júlí. Gengi krónunnar er nú fimm prósentum hærra en það var á sama tíma í fyrra en greiningardeild Íslandsbanka telur ekki útilokað að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu vikum en í fyrra styrktist krónan fram í lok október. Mikil árstíðarbundin sveifla er því í gengi krónunnar okkar og það má helst rekja til gjaldeyrisflæði vegna vöru- og þjónustuskipta innan haftanna og þar hefur straumur erlendra ferðamanna til landsins mikið að segja. Það er hins vegar líklegt að krónan gefi eftir að nýju yfir vetrartímann í takti við óhagstæðari vöru- og þjónustujöfnuð. Þá telur greiningardeildin líklegt að þar sem sveiflan er svona sterk þá sé líklegt að fyrirtæki í vöru og þjónustuviðskiptum reyni í auknum mæli að verja sig fyrir henni til dæmis með gerð framvirkra gjaldeyrissamninga sem eru leyfilegir innan haftanna svo lengi sem þeir tengjast viðskiptum með vöru og þjónustu.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira