Stjórn N1 segir að virk samkeppni sé á markaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. ágúst 2012 17:57 Stjórn N1 segir að samkeppni félagsins við önnur olíufélög sé mjög virk og hafi meðal annars birst að undanförnu í háum tímabundnum afsláttum, aukinni þjónustu og afsláttum til neytenda í gegnum tryggðarkerfi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórnin sendi frá sér í dag, en Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri, sagði við fjölmiðla í dag að bensínverð á Íslandi gæti verið lægra, en olíufélögin geti hvorki né vilji lækka verðið vegna mikillar skuldsetningar og góðrar arðsemi sem hátt bensínverð skilar. Stjórn N1 telur hins vegar mikilvægt að eðlileg samkeppni ríki á eldsneytismarkaði og telur að svo hafi verið. „Stjórnin, í samvinnu við nýráðinn forstjóra, stjórnendur og starfsfólk um land allt, mun tryggja að fyrirtækið láti ekki sitt eftir liggja í áframhaldandi samkeppni og verði í fararbroddi heilbrigðra viðskiptahátta," segir í tilkynningu frá stjórninni. Tengdar fréttir Olíufélög mega ekki taka tillit til samkeppnisaðilanna Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, vísar því alfarið á bug að Skeljungur sé of skuldsett félag til að standa í samkeppni á markaði. 16. ágúst 2012 10:49 Ummæli Hermanns benda til samkeppnislagabrota Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda (FÍB), segir að ef ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, séu sannleikanum samkvæm feli þau í sér brot á samkeppnislögum. 16. ágúst 2012 14:25 Samkeppniseftirlitið mun skoða ummæli Hermanns Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, um að N1 hafi ekki lækkað eldsneytisverð af virðingu við slæma stöðu samkeppnisaðila sinna séu allrar athygli verð. "Samkeppniseftirlitið mun gaumgæfa hvort í þeim felist vísbendingar um samkeppnislagabrot,“ segir hann. 16. ágúst 2012 15:10 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stjórn N1 segir að samkeppni félagsins við önnur olíufélög sé mjög virk og hafi meðal annars birst að undanförnu í háum tímabundnum afsláttum, aukinni þjónustu og afsláttum til neytenda í gegnum tryggðarkerfi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórnin sendi frá sér í dag, en Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri, sagði við fjölmiðla í dag að bensínverð á Íslandi gæti verið lægra, en olíufélögin geti hvorki né vilji lækka verðið vegna mikillar skuldsetningar og góðrar arðsemi sem hátt bensínverð skilar. Stjórn N1 telur hins vegar mikilvægt að eðlileg samkeppni ríki á eldsneytismarkaði og telur að svo hafi verið. „Stjórnin, í samvinnu við nýráðinn forstjóra, stjórnendur og starfsfólk um land allt, mun tryggja að fyrirtækið láti ekki sitt eftir liggja í áframhaldandi samkeppni og verði í fararbroddi heilbrigðra viðskiptahátta," segir í tilkynningu frá stjórninni.
Tengdar fréttir Olíufélög mega ekki taka tillit til samkeppnisaðilanna Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, vísar því alfarið á bug að Skeljungur sé of skuldsett félag til að standa í samkeppni á markaði. 16. ágúst 2012 10:49 Ummæli Hermanns benda til samkeppnislagabrota Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda (FÍB), segir að ef ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, séu sannleikanum samkvæm feli þau í sér brot á samkeppnislögum. 16. ágúst 2012 14:25 Samkeppniseftirlitið mun skoða ummæli Hermanns Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, um að N1 hafi ekki lækkað eldsneytisverð af virðingu við slæma stöðu samkeppnisaðila sinna séu allrar athygli verð. "Samkeppniseftirlitið mun gaumgæfa hvort í þeim felist vísbendingar um samkeppnislagabrot,“ segir hann. 16. ágúst 2012 15:10 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Olíufélög mega ekki taka tillit til samkeppnisaðilanna Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, vísar því alfarið á bug að Skeljungur sé of skuldsett félag til að standa í samkeppni á markaði. 16. ágúst 2012 10:49
Ummæli Hermanns benda til samkeppnislagabrota Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda (FÍB), segir að ef ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, séu sannleikanum samkvæm feli þau í sér brot á samkeppnislögum. 16. ágúst 2012 14:25
Samkeppniseftirlitið mun skoða ummæli Hermanns Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, um að N1 hafi ekki lækkað eldsneytisverð af virðingu við slæma stöðu samkeppnisaðila sinna séu allrar athygli verð. "Samkeppniseftirlitið mun gaumgæfa hvort í þeim felist vísbendingar um samkeppnislagabrot,“ segir hann. 16. ágúst 2012 15:10